Fara í efni  

Ársfundur 2012

Ársfundur Byggđastofnunar 2012 var haldinn föstudaginn 1. júní í Menningarhúsinu Miđgarđi, Skagafirđi.  Á fundinum hélt ađstođarmađur ráđherra ávarp fh. ráđherra auk Ţórodds Bjarnasonar, stjórnarformanns og Ađalsteins Ţorsteinssonar forstjóra.

Ţá var auk ţess Örlygi Kristfinnssyni forstöđumanni Síldaminnjasafnsins á Siglufirđi veittur Landstólpinn 2012.  Ađ ţví loknu var haldiđ haldiđ málţing um stöđu sveitasamfélaga.

Erindin héldu Anna Karlsdóttir, lektor viđ Háskóla Íslands, Sigurđur Árnason sérfrćđingur á Byggđastofnun, Eiríkur Blöndal, framkvćmdastjóri Bćndasamtaka Íslands og Hafdís Sturlaugsdóttir bóndi í Húsavík á Ströndum.

Erindi og kynningar má nálgast hér ađ neđan

Ársskýrsla Byggđastofnunar 2011.

Ávarp iđnađarráđherra.

Ţóroddur Bjarnason, rćđa formanns stjórnar Byggđastofnunar.

Ađalsteinn Ţorsteinsson, skýrsla forstjóra Byggđastofnunar.

Afhending „Landstólpans“ samfélagsviđurkenningar Byggđastofnunar. - Rćđa Örlygs Kristfinnssonar

Stađa sveitarsamfélaga

Anna Karlsdóttir, lektor viđ Háskóla Íslands - hverjir og hvađ mun endurnýja og viđhalda íslensku sveitalífi til framtíđar?

Sigurđur Árnason sérfrćđingur á Byggđastofnun – ţróun byggđar í sveitasamfélögum.

Eiríkur Blöndal, framkvćmdastjóri Bćndasamtaka Íslands – Forsendur fyrir nýliđun í landbúnađi.

Hafdís Sturlaugsdóttir bóndi í Húsavík á Ströndum – viđhorf bóndans.

Myndir frá fundinum.

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389