Fara efni  

Norurslatlunin Northern Periphery and Arctic Programme (NPA)

NPA svi 2021-2027

Norurslatlunin (Northern Periphery and Arctic Programme) er samstarfsvettvangur Evrpusambandsrkjanna rlands, Svjar og Finnlands og svo Noregs, slands, Grnlands og Freyja. Vi upphaf ngildandi tlunartmabils 2021-2027 hurfu Skotland og Norur-rland r samstarfinu vegna tgngu Bretlands r ESB.

Forgangssvi og skilgreind undirmarkmi:

Markmi Norurslatlunar 2021-2027 er a stula a samstarfsverkefnum sem mia a v a finna lausnir sameiginlegum vifangsefnum samstarfslandanna remur forgangssvium me skilgreindum undirmarkmium:

  1. Styrkja nskpunarhfni rautseigra og alaandi samflaga starfssvi tlunarinnar.

1.1. ra og bta rannskna- og nskpunarhfni og ntingu htkni.

1.2. Nta kosti stafvingarinnar fyrir ba, atvinnulf, rannsknastofnanir og stjrnvld.

1.3. Styrkja sjlfbran vxt, samkeppnishfni og fjlgun starfa hj litlum og mealstrum fyrirtkjum.

2.Styrkja getu samflaga starfssvi tlunarinnar til a laga sig a loftslagsbreytingum og bttri aulindantingu.

2.1. Stula a betri orkuntingu og draga r losun grurhsalofttegunda.

2.2. Styja algun a loftslagsbreytingum, varnir gegn hamfrum og seiglu me beitingu vistkerfislausna (ecosystem based approaches).

2.3. Styja vi umbreytinguna yfir hringrsarhagkerfi og betri orkuntingu.

3.Styrkja stofnanagetu samflaga starfssvi tlunarinnar til a nta sr samstarfsverkefni.

3.1. Bta stofnanagetu stjrnvalda og annarra haghafa vi innleiingu svisbundinna tlana sj og landi.

Fjrmagn og tttakendur:

Heildarfjrmagn tlunarinnar er um 51,5 milljnir evra og ar af fara 46,8 milljnir evra beinan verkefnastuning. Framlag slands er 3,0 milljnir evra tlunartmabilinu en ar af koma 2,64 milljnir evra beinan verkefnastuning en slensk verkefnatttaka er eingngu styrkt me essu fjrmagni.tttakendur geta m.a. veri fyrirtki, sveitarflg, rkistofnanir, atvinnurunarflg, mennta- og rannsknarstofnanir og frjls flagasamtk.

Umfang verkefnastunings og skilyri:

Forverkefni:Hmarkstr verkefna er 100 sund evrur og verkefnistminn sex ea tlf mnuir. Stuningur er hur 35% mtframlagi. Skilyri a ttakendur su a.m.k. fr tveimur lndum og annar fr Evrpusambandslandi. Forverkefnisstuningur er til a mta verkefni, leita samstarfsaila og skrifa aalumskn.

Aalverkefni:Vimiunarstr/upph aalverkefna er 1,5 milljnir evra og er stuningur hur 35% - 50% mtframlagi eftir lndum. Hmarksupph slenskrar tttku einstkum verkefnum er 200 s. evrur og styrkhlutfalli 65% (130 s. evrur) en var 60% fyrra tlunartmabili. Skilyri er a tttakendur su fr a.m.k. remur lndum og ar af verur einn a vera fr Evrpusambandslandi. skilegt er einnig a verkefnisailar komi fr a.m.k. tveimur af remur landfriheildum tlunarsvisins; Finnlandi-Svj-Noregi; rland; Freyjum-slandi-Grnlandi. Verkefnistmi er allt a 36 mnuir.

Brarverkefni: Eru til a byggja br milli herslna 2014-2020 tlunarinnar og 2021-2027 tlunarinnar og urfa v a varpa herslur beggja tlana. Megin inntaki er run verkefnishugmyndar, leit a samstarfsailum og undirbningur umsknar um aalverkefni. Verkefnistminn er a hmarki sex mnuir og styrkhlutfalli 65% eins og aalverkefnum. Frekari upplsingar um brarverkefni m nlgast hr.

Ekki er ljst hvaa hrif rsgn Bretlands r ESB hefur tttku Skota og Norur-ra NPA til lengri tma en a svo komnu mli eru eir ekki tttakendur tluninni.

Auglst er eftir umsknum tvisvar ri og verur opi fyrir umsknir tmabilinu aprl - jn og oktber-desember. Tilkynningar eru birtar heimasu Byggastofnunar og NPA. tarlegar upplsingar um tlunina er a finna https://www.interreg-npa.eu/interreg-npa-2021-2027/

Tengiliur NPA slandi:
Reinhard Reynisson, smi 455 5400, netfang reinhard@byggdastofnun.is Tengiliur veitir rgjf, upplsingar og astoar vi a finna samstarfsaila NPA lndunum.

Sast uppfrt 22.12.2022

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00 | kt. 450679-0389