Skipurit og stjórn
Skv. 3. grein laga um Byggðastofnun nr. 106/1999 skipar ráðherra á ársfundi sjö menn í stjórn Byggðastofnunar til eins árs í senn og sjö menn til vara. Ráðherra skipar formann og varaformann og ákveður þóknun stjórnar.
Stjórn Byggðastofnunar var skipuð á ársfundi Byggðastofnunar 8. maí 2025 og gildir skipunin fram að næsta ársfundi stofnunarinnar, sem halda skal fyrir 1. júlí 2026.
Aðalmenn:
- Halldór Gunnar Ólafsson, Skagaströnd - formaður
- Vigfús Þórarinn Ásbjörnsson, Höfn - varaformaður
- Ingunn Heiða Ingimarsdóttir, Egilsstöðum
- Haraldur Benediktsson, Akranesi
- Heiðbrá Ólafsdóttir, Rangárþingi eystra
- Margrét Ólöf A Sanders, Reykjanesbæ
- Steindór Runiberg Haraldsson, Skagaströnd
Varamenn:
- Guðrún Helga Bjarnadóttir, Reykjavík
- Hafþór Guðmundsson, Þingeyri
- Lovísa Oktovía Eyvindsdóttir, Akureyri
- Sigríður Framdalz Ólafsdóttir, Hvammstanga
- Unnar Hermannsson, Garðabæ
- Arnar Þór Sævarsson, Reykjavík
- Kjartan Páll Þórarinsson, Húsavík
Stjórn Byggðastofnunar frá upphafi
Skipurit