Fara í efni  

Skipurit og stjórn

Skv. 3. grein laga um Byggðastofnun nr. 106/1999 skipar ráðherra á ársfundi sjö menn í stjórn Byggðastofnunar til eins árs í senn og sjö menn til vara.  Ráðherra skipar formann og varaformann og ákveður þóknun stjórnar.

Stjórn Byggðastofnunar var skipuð á ársfundi Byggðastofnunar 5. maí 2022 og gildir skipunin fram að næsta ársfundi stofnunarinnar, sem halda skal fyrir 1. júlí 2023.

Stjórnarháttaryfirlýsing

Í stjórninni sitja:

Aðalmenn
Magnús B. Jónsson, Skagaströnd, formaður
Halldóra Kristín Hauksdóttir, Akureyri, varaformaður
Gunnar Þorgeirsson, Grímsnes- og Grafningshreppi
Óli Halldórsson, Húsavík
Karl Björnsson, Reykjavík
María Hjálmarsdóttir, Eskifirði
Jónína Björk Óskarsdóttir, Kópavogi

Varamenn
Katrín Sigurjónsdóttir, Dalvík
Andri Björgvin Arnþórsson, Selfossi
Lilja Björg Ágústsdóttir, Borgarbyggð
Guðný Hildur Magnúsdóttir, Bolungarvík
Valgerður Rún Benediktsdóttir, Reykjavík
Valgarður Lyngdal Jónsson, Akranesi
Sigurjón Þórðarson, Sauðárkróki

Stjórn Byggðastofnunar frá upphafi

Skipurit

Skipurit Byggðastofnunar

Skráning á póstlista

  • Byggðastofnun  |  Sauðármýri 2  |  550 Sauðárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opið frá kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00  | kt. 450679-0389