Fara í efni  

Skipurit og stjórn

Skv. 3. grein laga um Byggđastofnun nr. 106/1999 skipar ráđherra á ársfundi sjö menn í stjórn Byggđastofnunar til eins árs í senn og sjö menn til vara.  Ráđherra skipar formann og varaformann og ákveđur ţóknun stjórnar.

Stjórn Byggđastofnunar var skipuđ á ársfundi Byggđastofnunar 25. apríl 2018 og í henni sitja:

Ađalmenn
Illugi Gunnarsson, Reykjavík, formađur
Einar E. Einarsson, Skagafirđi varaformađur
Sigríđur Jóhannesdóttir, Svalbarđshreppi
Gunnar Ţorgeirsson, Grímsnes- og Grafningshreppi
Karl Björnsson, Reykjavík
María Hjálmarsdóttir, Eskifirđi
Gunnar Ţór Sigbjörnsson, Egilsstöđum

Varamenn

Ásthildur Sturludóttir, Patreksfirđi
Eygló Björg Jóhannsdóttir, Seyđisfirđi
Ţórey Edda Elísdóttir, Hvammstanga
Eiríkur Blöndal, Borgarbyggđ
Anna Guđrún Björnsdóttir, Reykjavík
Oddný María Gunnarsdóttir, Blönduósi
Halldór Gunnarsson, Hvolsvelli

Stjórn Byggđastofnunar frá upphafi

Skipurit

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389