Fara í efni  

Styrkir til meistaranema

Síđan áriđ 2015 hefur Byggđastofnun veitt styrki til meistaranema sem vinna ađ lokaverkefnum á sviđi byggđaţróunar og hefur ţađ veriđ kostur ef verkefniđ hefur skírskotun til byggđaáćtlunar. Umsćkjendur ţurfa ađ stunda meistaranám viđ viđurkenndan háskóla.   Viđ mat á umsóknum verđur fyrst og fremst litiđ til tengsla viđ byggđaţróun, nýnćmi verkefnis og hvort til stađar séu möguleikar á hagnýtingu ţess.

Eftirfarandi verkefni hafa veriđ styrkt:

Ár Heiti verkefnis Styrkţegi Háskóli
2015 Hagkvćmniathugun á notkun sjóvarmadćlu til orkugjafar í Önundarfirđi Majid Eskafi Háskólasetur Vestfjarđa
2015 Viđmót og ţolmörk samfélags gagnvart ferđaţjónustu í ţéttbýli Jóhanna María Elena Matthíasdótir Háskólinn á Hólum
2015 Eldri íbúar á sunnanverđum Vestfjörđum: Athafnir, ţátttaka og viđhorf til ţjónustu. Margrét Brynjólfsdóttir Háskólinn á Akureyri
2016 From fish to tourism: Ferđaţjónusta sem tćki til byggđaţróunar Edda Ósk Óskarsdótti Háskólinn í Álaborg
2016 Akureyri – Vibrant town year roun Katrín Pétursdóttir Háskólinn í Lundi
2016 Samspil grunnvatns og rennsli Tungnaár Snćvarr Örn Georgsson Háskóli Íslands
2016 Flutningur ríkisstofnana. Viđhorf og líđan starfsmanna Sylvía Guđmundsdóttir Háskóli Íslands
2017 Upplifun ungmenna í gađarbyggđ af eigin námsgetu og starfsumhverfi Ásdís Ýr Arnardóttir Háskólinn á Akureyri
2017 Strategy planning for local ice cream manufacturing Helgi Eyleifur Ţorvaldsson Berlin school of economics and law
2017 Self-esteem and ist impact among Eastern European women living in Northern Iceland Aija Burdikova Háskólinn á Akureyri
2017 Arabic women in Akureyri Fayrouz Nouh Háskólinn á Akureyri
2018 Putting the Eggs in Different Baskets: Investigating Potential Additional Applications of Icelandic Lumpfish Roe John Hollis Burrows Háskólasetur Vestfjarđa
2018 Icelandic Education System from the Perspective of Syrian Refugee Students and Parents Kheirie El Hariri Háskólinn á Akureyri
2018 Innleiđing náttúrutengdrar endurhćfingar í starfsendurhćfingu Harpa Lind Kristjánsdóttir Háskólinn á Akureyri
2019 Ađ takast á viđ langvinnan sjúkdóm fjarri sérfrćđiţjónustu: upplifun einstaklinga međ kransćđasjúkdóm Ţórunn Björg Jóhannsdóttir Háskólinn á Akureyri
2019 Reynsla fólks af landsbyggđinni af krabbameinsmeđferđ fjarri heimabyggđ Halldóra Egilsdóttir Háskóli Íslands
2019 Heimavinnsla landbúnađarafurđa - framtíđarhorfur Elfa Björk Sćvarsdóttir Háskóli Íslands
2020 Finding the Phoenix Factor David Andrew Kampfner, Háskólasetri Vestfjarđa
2020 Greining á möguleikum í miđbćjaruppbyggingu á Húsavík og samanburđur viđ byggđakjarna af svipađri stćrđ Atli Steinn Sveinbjörnsson Háskóli Íslands
2020 Ţriđja ţéttbýliđ - sérstađa Stokkseyrar innan sveitarfélagsins Árborgar Vigfús Ţór Hróbjartsson Landbúnađarháskóli Íslands

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389