Fara í efni  

Styrkir til meistaranema

Frá árinu 2015 hefur Byggðastofnun veitt styrki til meistaranema sem vinna að lokaverkefnum á sviði byggðaþróunar og hefur það verið kostur ef verkefnið hefur skírskotun til byggðaáætlunar. Umsækjendur þurfa að stunda meistaranám við viðurkenndan háskóla.   Við mat á umsóknum er fyrst og fremst litið til tengsla við byggðaþróun, nýnæmi verkefnis og hvort til staðar séu möguleikar á hagnýtingu þess.

Eftirfarandi verkefni hafa verið styrkt frá árinu 2015:

Ár Heiti verkefnis Styrkþegi Háskóli
2015 Hagkvæmniathugun á notkun sjóvarmadælu til orkugjafar í Önundarfirði Majid Eskafi Háskólasetur Vestfjarða
2015 Viðmót og þolmörk samfélags gagnvart ferðaþjónustu í þéttbýli Jóhanna María Elena Matthíasdótir Háskólinn á Hólum
2015 Eldri íbúar á sunnanverðum Vestfjörðum: Athafnir, þátttaka og viðhorf til þjónustu. Margrét Brynjólfsdóttir Háskólinn á Akureyri
2016 From fish to tourism: Ferðaþjónusta sem tæki til byggðaþróunar Edda Ósk Óskarsdótti Háskólinn í Álaborg
2016 Akureyri – Vibrant town year round Katrín Pétursdóttir Háskólinn í Lundi
2016 Samspil grunnvatns og rennsli Tungnaár Snævarr Örn Georgsson Háskóli Íslands
2016 Flutningur ríkisstofnana. Viðhorf og líðan starfsmanna Sylvía Guðmundsdóttir Háskóli Íslands
2017 Upplifun ungmenna í jaðarbyggð af eigin námsgetu og námsumhverfi Ásdís Ýr Arnardóttir Háskólinn á Akureyri
2017 Strategy planning for local ice cream manufacturing Helgi Eyleifur Þorvaldsson Berlin school of economics and law
2017 Self-esteem and its impact among Eastern European women living in Northern Iceland (Eastern European women in Akureyri) Aija Burdikova Háskólinn á Akureyri
2017 Arabic women in Akureyri Fayrouz Nouh Háskólinn á Akureyri
2018 Putting the Eggs in Different Baskets: Investigating Potential Additional Applications of Icelandic Lumpfish Roe John Hollis Burrows Háskólasetur Vestfjarða
2018 Icelandic Education System from the Perspective of Syrian Refugee Students and Parents Kheirie El Hariri Háskólinn á Akureyri
2018 Innleiðing náttúrutengdrar endurhæfingar í starfsendurhæfingu Harpa Lind Kristjánsdóttir Háskólinn á Akureyri
2019 Að takast á við langvinnan sjúkdóm fjarri sérfræðiþjónustu: upplifun einstaklinga með kransæðasjúkdóm Þórunn Björg Jóhannsdóttir Háskólinn á Akureyri
2019 Reynsla fólks af landsbyggðinni af krabbameinsmeðferð fjarri heimabyggð Halldóra Egilsdóttir Háskóli Íslands
2019 Heimavinnsla landbúnaðarafurða - framtíðarhorfur Elfa Björk Sævarsdóttir Háskóli Íslands
2020 Finding the Phoenix Factor David Andrew Kampfner, Háskólasetri Vestfjarða
2020 Greining á möguleikum í miðbæjaruppbyggingu á Húsavík og samanburður við byggðakjarna af svipaðri stærð Atli Steinn Sveinbjörnsson Háskóli Íslands
2020 Þriðja þéttbýlið - sérstaða Stokkseyrar innan sveitarfélagsins Árborgar Vigfús Þór Hróbjartsson Landbúnaðarháskóli Íslands
2021 Fjármálastjórnun sveitarfélaga Gunnlaugur A. Júlíusson Háskóli Íslands
2021 Arfur sem afl Hans Jakob S. Jónsson Háskóli Íslands
2021 Snúbúar á Íslandi Hjördís Guðmundsdóttir Háskólinn á Akureyri
2021 Impact of sheep grazing on botanic diversity and species richness Brynjólfur Brynjólfsson Landbúnaðarháskóli Íslands
2022 How does place attachment relate to perceptions of climate change-related hazards? A case study in Patreksfjörður Frances Eleanor Simmons Háskólasetur Vestfjarða
2022 Unconditional Basic Income as a Means to Foster Innovation in Iceland Tyler James Wacker Háskólasetur Vestfjarða
2022 Tilviksrannsókn á starfi menningarfulltrúa sveitarfélaga á Íslandi Herdís Ýr Hreinsdóttir Háskóli Íslands
2022 Sóknaráætlanir landshluta – markmið og ávinningur Unnur Valborg Hilmarsdóttir Háskóli Íslands

Skráning á póstlista

  • Byggðastofnun  |  Sauðármýri 2  |  550 Sauðárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opið frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389