Fara í efni  

Verkáćtlanir

Vinnsluferill

Tími til vinnslu  tillögu ađ stefnumótandi byggđaáćtlun 2017-2023 er stuttur og  tíma- og verkáćtlun er ströng. Miđađ er viđ ađ tillögu verđi skilađ í atvinnuvega- og nýsköpunarráđuneytiđ 1. nóvember 2016 og ađ náist ađ hafa samráđ viđ ráđuneyti og samráđsvettvanga landshlutasamtaka sveitarfélaga ađ vori og aftur ađ hausti og ađ til sveitarfélaga náist í gegnum samráđsvettvangana.

Áćtlunin hefur veriđ fćrđ til samrćmis viđ orđinn hlut í júlí 2016 en í grófum dráttum hefur hún haldist frá upphafinu í mars. Áhersla er á samráđ, ađ ná ađ stilla saman byggđaáćtlun og áćtlanir hinna ýmsu ráđuneyta og ađ ná sambandi milli byggđaáćtlunar og sóknaráćtlana landshlutanna.  Eitt meginatriđiđ í gagnrýni sem komiđ hefur fram á fundum um byggđaáćtlun er ađ áćtlanir ríkisins miđi ekki í sömu átt.

Hér má sjá yfirlit yfir verkferilinn í tíma.

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389