Fara í efni  

ESPON 2020

Meginviđfangsefni ESPON 2020 verđur áfram ađ styrkja evrópskt samstarfsnet um vöktun byggđaţróunar, ađ auka safn samevrópskra, sambćrilegra og áreiđanlegra upplýsinga um byggđaţróun og auka notkun ţeirra viđ stefnumótun í byggđaţróun. Fjallađ er um allar gerđir byggđa, jađarbyggđir, stórborgir og borgasvćđi, stóra landshluta, eyjar og innlönd. Meginmarkmiđ ESPON 2020 er ađ stuđla ađ skilvirkni áćtlana og stefnumiđa ESB, ţjóđa og landshluta á sviđi byggđaţróunar međ ţví ađ vinna áreiđanlegar upplýsingar um stađhćtti í ESB-löndunum 28, Noregi, Liechtenstein, Sviss og Íslandi, gefa út niđurstöđur og koma ţeim á framfćri.

ESPON 2020 fćr til ráđstöfunar um 49 milljónir evra, ríflega 7 milljarđa króna, frá Uppbyggingarsjóđi ESB (ERDF, 85%) og ţátttökulöndunum (15%). Ţessum fjármunum verđur ađ mestu leyti variđ til rannsókna á starfstímabilinu, í gegnum samkeppnissjóđ međ fimm sérstök markmiđ:

Sérstakt markmiđ 1: Aukin vinnsla á áreiđanlegum upplýsingum um stađhćtti međ hagnýtum rannsóknum og greiningum.

Sérstakt markmiđ 2: Uppfćrđ ţekkingaryfirfćrsla og stuđningur viđ greiningar.

Sérstakt markmiđ 3: Bćtt vöktun á byggđaţróun og áhöld fyrir greiningar á stađháttum.

Sérstakt markmiđ 4: Víđtćkari dreifing og notkun niđurstađna rannsókna og greininga.

Sérstakt markmiđ 5: Hrađari, virkari og skilvirkari framkvćmd og vandađri stuđningur áćtlunarinnar.

Ţessu síđasta sérstaka markmiđi er ćtlunin ađ ná m.a. međ starfsháttabreytingum ESPON sem koma fram í stofnun ESPON EGTC (European Grouping of Territorial Cooperation) samkvćmt reglum ESB. Áfram verđur háskólum og rannsóknastofnunum í Evrópu gefinn kostur á ţví ađ skila tilbođum í vinnslu verkefna sem mótuđ eru af ESPON eđa af hagshöfum undir ofantalin markmiđ, stofnunum ríkis og sveitarfélaga eđa ráđuneytum, í ţátttökulöndunum. Meginregla er ađ bćđi í hópi ţeirra sem bjóđa í verkefni og ţeirra sem móta verkefni til útbođs, sé ţátttaka frá ţremur löndum eđa fleiri. Á síđasta starfstímabili tóku á annađ hundrađ háskólar og rannsóknastofnanir í Evrópu ţátt byggđarannsóknaverkefnum sem bođin voru út af ESPON. Háskólinn á Akureyri hefur veriđ virkastur íslenskra stofnana í ţessum verkefnum.

ESPON EGTC hefur ađsetur í Luxembourg og rekstur ţess er á ábyrgđ ráđuneytisins fyrir sjálfbćra ţróun og innviđi.

Međ samkomulagi viđ Atvinnu- og nýsköpunarráđuneytiđ hefur Byggđastofnun annast ţátttöku Íslands í ESPON og tilnefnt fulltrúa í Monitoring Committee ţar sem tekur allar meiriháttar ákvarđanir ESPON og vaktar framvindu áćtlunarinnar. Öll ţátttökulönd ESPON eiga einn fulltrúa í Monitoring Committee.

Síđast uppfćrt 31.08.2015

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389