Fara í efni  

Yfirlit yfir bókhaldslegan aðskilnað

Í samræmi við ákvæði 19. og 20 gr. laga nr. 98/2019 um póstþjónustu og reglugerðar nr. 313/2005 um bókhaldslega og fjárhagslega aðgreiningu í rekstri póstrekenda afhendir alþjónustuveitandi Byggðastofnun sundurliðaðar bókhalds- og fjármálaupplýsingar vegna rekstrarára sinna.  Hér fyrir neðan eru slík yfirlit eftir árum.

Póst- og fjarskiptastofnun birti fyrst úttekt á bókhaldslegum aðskilnaði og kostnaðarbókhaldi Íslandspósts árið 2013 með ákvörðun sinni nr. 18/2013.

Eftir það er hægt að skoða yfirlit stofnunarinnar vegna bókhaldslegs aðskilnaðar Íslandspósts:

Þann 30. júní 2015 var birt yfirlit vegna ABC kostnaðarlíkans Íslandspósts sem notað var til loka ársins 2012.

Sjá einnig:

Skráning á póstlista

  • Byggðastofnun  |  Sauðármýri 2  |  550 Sauðárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opið frá kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00  | kt. 450679-0389