Fara í efni  

Ţingeyri

Öll vötn til Dýrafjarđar

Ţingeyri stendur viđ Dýrafjörđ og eru íbúar ásamt sveitinni í kring um 400 talsins. Nafniđ Ţingeyri mun vera dregiđ af Dýrafjarđarţingi sem ţar var háđ til forna. Ţingeyri er mjög gamall verslunarstađur og ţar stendur međal annars pakkhús eđa vörugeymsla frá fyrri hluta 18. aldar. Pakkúsiđ var byggt 1734 en ţađ er taliđ vera eitt af elstu húsum landsins. Á Ţingeyri var bćkistöđ bandarískra lúđuveiđimanna seint á 19. öld og franskir duggarar voru ţar tíđir gestir. Ađalatvinna Ţingeyringa tengist sjávarútvegi á einhvern hátt, en ţó er ađ finna ađra starfsemi tengda ferđaţjónustu og handverki. Ađstađa til íţróttaiđkana er mjög góđ hvort sem hún er stunduđ inni eđa úti. Ný íţróttamiđstöđ međ sundlaug og íţróttahúsi var tekin í notkun í janúar 1997. Golfvöllur er rétt fyrir utan Ţingeyri og áhugaverđar gönguleiđir eru um slóđir Gísla Súrssonar í Haukadal. Eitt elsta bridgefélag landsins, Bridgefélagiđ Gosi, er starfandi međ miklum sóma og handverkshópurinn Koltra býr til og selur ýmsan varning. Međ tilkomu brúar yfir Dýrafjörđ og jarđgangna undir Breiđadalsheiđi hafa samgöngur batnađ til muna og gert ţađ ađ verkum ađ auđvelt er ađ komast á menningarviđburđi í nágrannabyggđum eđa ađ fá fólk á uppákomur á Ţingeyri. Elsta starfandi vélsmiđja landsins er á Ţingeyri. Smiđjan sem er nánast í upprunalegu formi ber nafn Guđmundar J. Sigurđssonar sem tók til starfa áriđ 1913. Til hennar leituđu innlend og erlend skip eftir ţjónustu sem var annáluđ jafnt innan lands sem utan. Vélsmiđjan er nú rekin af Kristjáni Gunnarssyni sem rekur einnig bílaverkstćđiđ, Bíla- og vélaţjónusta Kristjáns og sér hann um nánast alla ţá ţjónustu í kringum vélar og bíla eins og nafniđ gefur til kynna.

Verkefnisstjóri er Agnes Arnardóttir (agnes@vestfirdir.is) .
Í verkefnisstjórn eru: Arna Lára Jónsdóttir fulltrúi Ísafjarđabćjar, Ađalsteinn Óskarsson og Lína Björg Tryggvadóttir frá Vestfjarđarstofu,, Erna Höskuldsdóttir, Lára Ósk Pétursdóttir og Sigmundur F. Ţórđarson f.h. íbúa og loks Kristján Ţ. Halldórsson og Eva Pandora Baldursdóttir frá Byggđastofnun. 

Veittir eru verkefnastyrkir á vegum Brothćttra byggđa til ţróunarverkefna og annarra samfélagseflandi verkefna á ţeim svćđum sem taka ţátt. Sjá má yfirlit yfir veitta verkefnastyrki hér.

Öll vötn til Dýrafjarđar - skilabođ íbúaţings mars 2018
Öll vötn til Dýrafjarđar - Markmiđ og framtíđarsýn, desember 2018
Öll vötn til Dýrafjarđar - ársskýrsla 2018

 
Mynd: KŢH

Uppfćrt 05.03.2020

Upplýsingar um Ţingeyri fengnar á Ţingeyrarvefnum www.thingeyri.is

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389