Fara í efni  

Fréttir

Ársfundur Byggđastofnunar 2017

Ársfundur Byggđastofnunar var haldinn í félagsheimilinu Miđgarđi í Skagafirđi ţriđjudaginn 25. apríl sl.  Á fundinum flutti Ragnhildur Hjaltadóttir ráđuneytisstjóri rćđu fyrir hönd Jóns Gunnarssonar samgöngu- og sveitarstjórnarráđherra auk Herdísar Á. Sćmundardóttir formanns stjórnar og Ađalsteins Ţorsteinssonar forstjóra Byggđastofnunar sem fór yfir starfsemi stofnunarinnar á árinu.

Á fundinum fluttu Hjördís Rut Sigurjónsdóttir sérfrćđingur hjá Nordregioa, Dr. Lars Gunnar Lundsten forseti félagsvísindasviđs Háskólans á Akureyri, Anna Lea Gestsdóttir og Sigurđur Árnason sérfrćđingar á ţróunarsviđi Byggđastofnunar og Arnar Már Elíasson forstöđumađur fyrirtćkjasviđs Byggđastofnunar erindi. 

Á fundinum var Landstólpinn, samfélagsviđurkenning Byggđastofnunar, afhentur í sjöunda sinn. Ađ ţessu sinni hlaut athafnamađurinn Hörđur Davíđsson í Efri-Vík í Skaftárhreppi viđurkenninguna.

Ţá var tilkynnt um úthlutun úr Byggđarannsóknarsjóđi og voru eftirfarandi verkefni styrkt:

 • Heilsufar og vellíđan eldra fólks á Norđurlandi. - Styrkupphćđ 3 m.kr. Styrkţegi er Árún Kristín Sigurđardóttir.
 • Lögreglan í landsbyggđunum. - Styrkupphćđ 2 m.kr. Styrkţegi er Guđmundur Ćvar Oddsson.
 • Möguleikar sjávarlíftćkni til atvinnusköpunar á landsbyggđinni. - Styrkupphćđ 1,5 m.kr. Styrkţegi er Hjörleifur Einarsson.
 • Samspil ímyndar, sjálfsmyndar, fjölmiđlaumfjöllunar og markađssetningar í ferđaţjónustu. - Styrkupphćđ 1 m.kr. Styrkţegi er Jón Jónsson.
 • Svćđisbundin munur á ánćgju og ađlögun innflytjenda. - Styrkupphćđ 2,5 m.kr. Styrkţegi er Markus Hermann Meckl.

Ţá var einnig tilkynnt um styrki til meistaranema en ađ ţessu sinni var einni milljón króna

 • Upplifun ungmenna í jađarbyggđ af eigin námsgetu og námsumhverfi. Ásdís Ýr Arnardóttir – Styrkupphćđ kr. 350 ţúsund.
 • Strategy planning for local ice cream manufacturing. Helgi Eyleifur Ţorvaldsson  – Styrkupphćđ kr. 350 ţúsund.
 • Self-esteem and its impact among Eastern European women living in Northern Iceland. Aija Burdikova  – Styrkupphćđ kr. 150 ţúsund.
 • Arabic women in Akureyri. Fayrouz Nouh – Styrkupphćđ kr. 150 ţúsund.

Ný stjórn Byggđastofnunar var einnig tilkynnt en í henni sitja:

 • Illugi Gunnarsson, Reykjavík
 • Rakel Óskarsdóttir, Akranesi
 • Róbert Guđfinnsson, Siglufirđi
 • Sigríđur Jóhannesdóttir, Gunnarsstöđum
 • Karl Björnsson, Reykjavík
 • Einar E. Einarsson, Syđra-Skörđugili
 • Ingunn Guđmundsdóttir, Selfossi

Hér má nálgast ársskýrslu Byggđastofnunar.

Myndir frá fundinum.


Til baka

Fréttasafn

Skráning á póstlista

 • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
 • Sími 455-5400
 • postur@byggdastofnun.is
 • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389