Fara í efni  

Fréttir

Ársfundur Byggđastofnunar 2017

Ársfundur Byggđastofnunar var haldinn í félagsheimilinu Miđgarđi í Skagafirđi ţriđjudaginn 25. apríl sl.  Á fundinum flutti Ragnhildur Hjaltadóttir ráđuneytisstjóri rćđu fyrir hönd Jóns Gunnarssonar samgöngu- og sveitarstjórnarráđherra auk Herdísar Á. Sćmundardóttir formanns stjórnar og Ađalsteins Ţorsteinssonar forstjóra Byggđastofnunar sem fór yfir starfsemi stofnunarinnar á árinu.

Á fundinum fluttu Hjördís Rut Sigurjónsdóttir sérfrćđingur hjá Nordregioa, Dr. Lars Gunnar Lundsten forseti félagsvísindasviđs Háskólans á Akureyri, Anna Lea Gestsdóttir og Sigurđur Árnason sérfrćđingar á ţróunarsviđi Byggđastofnunar og Arnar Már Elíasson forstöđumađur fyrirtćkjasviđs Byggđastofnunar erindi. 

Á fundinum var Landstólpinn, samfélagsviđurkenning Byggđastofnunar, afhentur í sjöunda sinn. Ađ ţessu sinni hlaut athafnamađurinn Hörđur Davíđsson í Efri-Vík í Skaftárhreppi viđurkenninguna.

Ţá var tilkynnt um úthlutun úr Byggđarannsóknarsjóđi og voru eftirfarandi verkefni styrkt:

 • Heilsufar og vellíđan eldra fólks á Norđurlandi. - Styrkupphćđ 3 m.kr. Styrkţegi er Árún Kristín Sigurđardóttir.
 • Lögreglan í landsbyggđunum. - Styrkupphćđ 2 m.kr. Styrkţegi er Guđmundur Ćvar Oddsson.
 • Möguleikar sjávarlíftćkni til atvinnusköpunar á landsbyggđinni. - Styrkupphćđ 1,5 m.kr. Styrkţegi er Hjörleifur Einarsson.
 • Samspil ímyndar, sjálfsmyndar, fjölmiđlaumfjöllunar og markađssetningar í ferđaţjónustu. - Styrkupphćđ 1 m.kr. Styrkţegi er Jón Jónsson.
 • Svćđisbundin munur á ánćgju og ađlögun innflytjenda. - Styrkupphćđ 2,5 m.kr. Styrkţegi er Markus Hermann Meckl.

Ţá var einnig tilkynnt um styrki til meistaranema en ađ ţessu sinni var einni milljón króna

 • Upplifun ungmenna í jađarbyggđ af eigin námsgetu og námsumhverfi. Ásdís Ýr Arnardóttir – Styrkupphćđ kr. 350 ţúsund.
 • Strategy planning for local ice cream manufacturing. Helgi Eyleifur Ţorvaldsson  – Styrkupphćđ kr. 350 ţúsund.
 • Self-esteem and its impact among Eastern European women living in Northern Iceland. Aija Burdikova  – Styrkupphćđ kr. 150 ţúsund.
 • Arabic women in Akureyri. Fayrouz Nouh – Styrkupphćđ kr. 150 ţúsund.

Ný stjórn Byggđastofnunar var einnig tilkynnt en í henni sitja:

 • Illugi Gunnarsson, Reykjavík
 • Rakel Óskarsdóttir, Akranesi
 • Róbert Guđfinnsson, Siglufirđi
 • Sigríđur Jóhannesdóttir, Gunnarsstöđum
 • Karl Björnsson, Reykjavík
 • Einar E. Einarsson, Syđra-Skörđugili
 • Ingunn Guđmundsdóttir, Selfossi

Hér má nálgast ársskýrslu Byggđastofnunar.

Myndir frá fundinum.


Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

 • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
 • Sími 455-5400
 • postur@byggdastofnun.is
 • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389