Fara í efni  

Fréttir

66 umsóknir bárust um flutningsjöfnunarstyrki

Útgreiđsla flutningsjöfnunarstyrkja hafin

Alls bárust 66 umsóknir um flutningsjöfnunarstyrki vegna flutningskostnađar fyrir áriđ 2012, en sótt er um eitt almanaksár í senn. Búiđ er ađ afgreiđa 44 umsóknir og hafa 138 m.kr. veriđ greiddar út. Ađrar umsóknir eru í vinnslu en stefnt er ađ ţví ađ ljúka afgreiđslu á ţeim nú í júlí.
Lesa meira
Frá ársfundi NORA í Fćreyjum

NORA styrkir níu samstarfsverkefni og öll međ íslenskri ţátttöku

Á ársfundi NORA ţann 4. júní voru samţykktir styrkir ađ fjárhćđ tćpar 2,6 milljónir danskra króna (rúmar 57 mkr.) til níu samstarfsverkefna á NORA-svćđinu. Umsóknum um styrki hefur fariđ fjölgandi ár hvert og ađ ţessu sinni bárust um 40 umsóknir. Íslendingar eru afar virkir ţátttakendur í samstarfinu og eru međ í nćstum öllum verkefnum sem fá styrki.
Lesa meira

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389