Fréttir
Hrísey er einstök og í því felast tækifæri
23 mars, 2016
Til þess að efla byggð í Hrísey þarf að nýta betur mikla sérstöðu eyjarinnar, bæði til markaðssetningar og nýsköpunar, en líka til þess að laða að nýja íbúa. Mikilvægt er að stuðla að fjölbreytni í atvinnulífi í eynni auk þess að standa vörð um innviðina og alla grunnþjónustu.
Lesa meira
Verkefnislýsing fyrir Brothættar byggðir
22 mars, 2016
Nú má finna verkefnislýsingu fyrir verkefnið Brothættar byggðir á heimasíðu Byggðastofnunar. Verklýsingunni fylgja fjölmargir viðaukar þar sem ýmsir þættir verkefnisins eru nánar útfærðir.
Lesa meira
Ársreikningur Byggðastofnunar 2015
18 mars, 2016
Ársreikningur Byggðastofnunar fyrir árið 2015, var staðfestur af stjórn stofnunarinnar 17. mars 2016. Hagnaður ársins nam 98,9 milljónum króna. Eiginfjárhlutfall í lok júní skv. eiginfjárákvæðum laga nr. 161/2002 um fjármálafyrirtæki var 21,56% en var 20,2% í lok árs 2014.
Lesa meira
Nýjar mannfjöldatölur komar í íbúagrunn Byggðastofnunar
11 mars, 2016
Hagstofa Íslands gaf í morgun út tölur fyrir mannfjölda á Íslandi þann 1. janúar 2016. Tölurnar hafa nú verið færðar í íbúagrunn Byggðastofnunar.
Lesa meira
Landstólpinn – árleg viðurkenning Byggðastofnunar
9 mars, 2016
Á ársfundi Byggðastofnunar sem haldinn verður í Miðgarði í Varmahlíð föstudaginn 15. apríl nk. verður í sjötta sinn veitt viðurkenning undir heitinu „Landstólpinn. Samfélagsviðurkenning Byggðastofnunar“.
Lesa meira
Íslenskir þátttakendur í þremur nýjum Norðurslóðaverkefnum.
1 mars, 2016
Norðurslóðaáætlunin (NPA) samþykkti á stjórnarfundi 24. febrúar sl.stuðning við fimm ný verkefni, þar af eru þrjú með íslenskum þátttakendum. Heildarkostnaður verkefna er um 5.7 milljónir evra eða um 804 milljónir íslenskra króna.
Lesa meira
Opnað fyrir umsóknir um flutningsjöfnunarstyrk
1 mars, 2016
Opnað hefur verið fyrir umsóknir vegna flutningsjöfnunarstyrks.
Lesa meira
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember