Fara í efni  

Fréttir

Verkefnislýsing fyrir Brothćttar byggđir

Nú má finna verkefnislýsingu fyrir verkefniđ Brothćttar byggđir á heimasíđu Byggđastofnunar. Verklýsingunni fylgja fjölmargir viđaukar ţar sem ýmsir ţćttir verkefnisins eru nánar útfćrđir.

Upphaf verkefnisins Brothćttar byggđir má rekja til samstarfs viđ Norđurţing sem hófst á árinu 2012 vegna bráđavanda á Raufarhöfn sem ţó átti sér langan ađdraganda í kjölfar missis aflaheimilda. Síđan hefur verkefniđ vaxiđ frá ţví ađ vera tilraunaverkefni á Raufarhöfn í ţađ ađ vera verklag sem nýtur fjárheimilda á fjárlögum og nćr verkefniđ nú til sjö samfélaga víđsvegar á landinu. Byggđastofnun hafđi međ samstarfsađilum sínum lagt drög ađ uppfćrđu verklagi á fyrrihluta árs 2014 sem međal annars byggđi á reynslu af vinnu í fyrstu fjórum byggđarlögunum og skođun á byggđaţróunarverkefni í Noregi   (www.regionalomstilling.no). Veturinn 2014/2015 lét atvinnuvega- og nýsköpunarráđuneytiđ gera úttekt á verkefninu Brothćttar byggđir. Í kjölfar ţess hafa starfsmenn Byggđastofnunar unniđ ađ endurskođun lýsingar á verkefninu og verkferlum ţess. Afrakstur ţeirrar vinnu, ţađ er verkefnislýsinguna og viđauka međ henni, má finna hér.

Ţađ er von Byggđastofnunar ađ verkefnislýsingin verđi til ađ skerpa sýn ţeirra sem ađ verkefnum Brothćttra byggđa koma á ţađ hvernig kraftar ţeirra nýtist sem best og hvernig samtakamáttur verkefnisađila verđi sem mestur, viđkomandi byggđarlögum til heilla.

Fréttatilkynning frá Byggđastofnun 22. mars 2016


Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389