Fara í efni  

Fréttir

Afhending Landstólpans 2017

Óskađ eftir tillögum til Landstólpans 2018

Landstólpinn, Samfélagsviđurkenning Byggđastofnunar, er viđurkenning sem Byggđastofnun veitir árlega á ársfundi sínum. Viđurkenningin er hvatning, ţví hugmyndin ađ baki er ađ efla skapandi hugsun og bjartsýni.
Lesa meira
Byggđarannsóknasjóđur auglýsir eftir umsóknum um styrki til rannsókna á sviđi byggđamála

Byggđarannsóknasjóđur auglýsir eftir umsóknum um styrki til rannsókna á sviđi byggđamála

Byggđarannsóknasjóđur hefur ţann tilgang ađ efla byggđarannsóknir og bćta ţannig ţekkingargrunn fyrir stefnumótun og ađgerđir í byggđamálum.
Lesa meira
Íbúaţing á Borgarfirđi eystri 10.-11. febrúar

Íbúaţing á Borgarfirđi eystri 10.-11. febrúar

Helgina 10. – 11. febrúar er íbúum, fjarbúum og öđrum hagsmunaađilum á Borgarfirđi eystri bođiđ til íbúaţings. Ţingiđ markar upphaf ađ samtali viđ íbúa í verkefni Byggđastofnunar í svokölluđum brothćttum byggđum, en umsókn Borgarfjarđarhrepps um ţátttöku í verkefninu var samţykkt í ágúst síđastliđnum.
Lesa meira
Svćđisbundin flutningsjöfnun – opnađ verđur fyrir styrkumsóknir 1. mars nk.

Svćđisbundin flutningsjöfnun – opnađ verđur fyrir styrkumsóknir 1. mars nk.

Opnađ verđur fyrir umsóknir vegna flutninga ársins 2017 ţann 1. mars 2018. Umsóknafrestur verđur til 31. mars 2018. Athugiđ ađ um lögbundinn lokafrest er ađ rćđa, ekki er tekiđ viđ umsóknum sem berast eftir ţann tíma.
Lesa meira
Frá undirritun

Byggđastofnun og atvinnuţróunarfélög skrifuđu undir nýja samstarfssamninga

Fulltrúar Byggđastofnunar og átta atvinnuţróunarfélaga um land allt skrifuđu í gćr undir nýja samstarfssamninga til nćstu fimm ára. Sigurđur Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráđherra, var viđstaddur undirritunina og sagđi hann ţađ eindreginn vilja ríkisstjórnarinnar ađ efla byggđamál og tryggja búsetu vítt og breitt um landiđ.
Lesa meira
Frá íbúafundi á Raufarhöfn 12. janúar

Áfram unniđ ađ verkefninu Raufarhöfn og framtíđinni á forsendum heimamanna

Verkefniđ Raufarhöfn og framtíđin var fyrsta verkefniđ í Brothćttum byggđum og varđ fyrirmynd verkefnisins á landsvísu. Ţađ hófst á Raufarhöfn áriđ 2012 og íbúaţing var haldiđ í janúar 2013. Ţar sem nú er komiđ á sjötta ár frá upphafi verkefnisins er tímabćrt fyrir Byggđastofnun ađ stíga út úr verkefninu, samkvćmt verklagi stofnunarinnar fyrir verkefniđ Brothćttar byggđir.
Lesa meira

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389