Fara í efni  

Fréttir

Arnar og Elín

Forstöđumannaskipti á fyrirtćkjasviđi Byggđastofnunar

Í dag er síđasti vinnudagur Elínar Gróu Karlsdóttur forstöđumanns fyrirtćkjasviđs Byggđastofnunar. Elín Gróa var ráđinn til starfa sem sérfrćđingur á fyrirtćkjasviđ Byggđastofnunar í desember 2007, og síđan sem forstöđumađur fyrirtćkjasviđs í október 2012. Sem forstöđumađur fyrirtćkjsviđs hefur hún haft umsjón međ útlánastarfsemi Byggđastofnunar og innleitt ţar breytingar á mörgum sviđum í takt viđ ţarfir viđskiptavina stofnunarinnar og atvinnulífs landsbyggđanna. Ţá hefur hún ekki síst beitt sér fyrir ţví ađ kynjasjónarmiđ vega nú ć ţyngra í útlánum stofnunarinnar.
Lesa meira
Aflamark Byggđastofnunar – bođ um samstarf

Aflamark Byggđastofnunar – bođ um samstarf

Á grundvelli reglugerđar nr. 643/2016 auglýsir Byggđastofnun eftir samstarfsađilum um nýtingu viđbótaraflaheimilda á Ţingeyri, Flateyri og Suđureyri í Ísafjarđarbć, á Raufarhöfn í Norđurţingi og Breiđdalsvík í Breiđdalshreppi.
Lesa meira
Ársskýsla AVS sjóđsins er komin út

Ársskýsla AVS sjóđsins er komin út

Ársskýrsla AVS sjóđsins fyrir áriđ 2015 hefur veriđ tekin saman og hana má nálqst hér. Skýrslan verđur ađeins ađgengileg á rafrćnu formi eins og undanfarin ár.
Lesa meira
Dreifing nautgripabúa á Íslandi

Dreifing nautgripabúa á Íslandi

Í framhaldi af samantekt á fjölda og dreifingu sauđfjár á Íslandi sem kom út í júlí síđastliđnum og breytingum á starfsumhverfi landbúnađarins ţótti rétt ađ kortleggja nautgriparćkt á Íslandi á sama hátt.
Lesa meira
Tillögur í byggđaáćtlun 2017-2023

Tillögur í byggđaáćtlun 2017-2023

Vel hefur veriđ tekiđ undir óskir um ađ einstaklingar geri tillögur fyrir byggđaáćtlunina hér á vefsvćđi Byggđastofnunar. Tillögurnar má sjá í tillögusafninu, hér, og hér má gera tillögu og senda til Byggđastofnunar. Opiđ verđur fyrir ađsendar tillögur einstaklinga fram til hádegis mánudaginn 17. október.
Lesa meira
Fundir í samráđsvettvöngum landshlutanna

Fundir í samráđsvettvöngum landshlutanna

Í október hefur starfsfólk Byggđastofnunar og atvinnuvega- og nýsköpunarráđuneytisins fundađ međ samráđsvettvöngum fyrir sóknaráćtlanir landshlutanna um mótun byggđaáćtlunar 2017-2023. Á fundunum hefur stađa verksins veriđ kynnt, ađsendar tillögur og tillögur sem í vinnslu eru á Byggđastofnun. Síđan hafa fariđ fram umrćđur um áherslumál og tillögur fyrir byggđaáćtlunina. Glćrur sem Byggđastofnun hefur sýnt á fundunum má sjá á hér.
Lesa meira
Arnar Már Elíasson

Forstöđumađur fyrirtćkjasviđs Byggđastofnunar

Fyrir skömmu var auglýst starf forstöđumanns fyrirtćkjasviđs Byggđastofnunar. Alls bárust 20 umsóknir og hefur Arnar Már Elíasson veriđ ráđinn í starfiđ. Arnar Már hefur mikla reynslu af banka og útlánastarfsemi. Hann er fćddur áriđ 1979 og hefur frá árinu 2009 starfađ hjá Íslandsbanka og ţar áđur sem lánastjóri og fyrirtćkjafulltrúi hjá SPRON frá árinu 2004. Hann er međ B.A gráđu í hagfrćđi frá Winthrop University í Bandaríkjunum. Í starfi sínu hjá Íslandsbanka er hann viđskiptastjóri í útibúi bankans í Hafnarfirđi. Ţar veitir hann fyrirtćkjasviđi forstöđu auk ţess ađ vera stađgengill útibússtjóra.
Lesa meira
Tilkynning um forval - Lokađ alútbođ

Tilkynning um forval - Lokađ alútbođ

Framkvćmdasýsla ríkisins, f.h. Byggđastofnunar, hér eftir nefndur verkkaupi, auglýsir eftir verktaka til ađ taka ţátt í fyrirhuguđu lokuđu alútbođi vegna hönnunar og byggingar á skrifstofuhúsnćđi á Sauđárkróki. Hér er um ađ rćđa forval, ţar sem ţátttakendur verđa valdir međ tilliti til hćfni og reynslu. Leitađ er ađ verktaka, sem getur tekiđ ađ sér ađ hanna og byggja skrifstofubygginguna, samkvćmt forsögn, sem gefin verđur út síđar sem hluti útbođsgagna.
Lesa meira

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389