Fara í efni  

Fréttir

Forstöđumađur fyrirtćkjasviđs Byggđastofnunar

Forstöđumađur fyrirtćkjasviđs Byggđastofnunar
Arnar Már Elíasson

Fyrir skömmu var auglýst starf forstöđumanns fyrirtćkjasviđs Byggđastofnunar.  Alls bárust 20 umsóknir og hefur Arnar Már Elíasson veriđ ráđinn í starfiđ.  Arnar Már hefur mikla reynslu af banka og útlánastarfsemi.  Hann er fćddur áriđ 1979 og hefur frá árinu 2009 starfađ hjá Íslandsbanka og ţar áđur sem lánastjóri og fyrirtćkjafulltrúi hjá SPRON frá árinu 2004.   Hann er međ B.A gráđu í hagfrćđi frá Winthrop University í Bandaríkjunum.  Í starfi sínu hjá Íslandsbanka er hann viđskiptastjóri í útibúi bankans í Hafnarfirđi. Ţar veitir hann fyrirtćkjasviđi forstöđu auk ţess ađ vera stađgengill útibússtjóra.   

Arnar Már mun hefja störf á Byggđastofnun í byrjun nóvember.  Arnar er giftur Aldísi Hilmarsdóttur ađstođaryfirlögregluţjóni hjá lögreglunni á höfuđborgarsvćđinu og eiga ţau tvo drengi, 7 og 9 ára.  Ţau munu flytja á Sauđárkrók á nćstu vikum.


Til baka

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389