Fara í efni  

Fréttir

Frá Akureyri

Fjarvinnslustöđvar fá 24 milljónir króna í verkefnastyrki

Samgöngu- og sveitarstjórnarráđherra hefur stađfest tillögur valnefndar um verkefnastyrki vegna fjarvinnslustöđva sem veittir eru á grundvelli stefnumótandi byggđaáćtlunar fyrir árin 2018-2024 (ađgerđ B.8 - fjarvinnslustöđvar). Ađ ţessu sinni var 24 milljónum króna úthlutađ til ţriggja verkefna fyrir árin 2019-2020. Ţá hafa einnig veriđ gefin fyrirheit um styrki ađ heildarupphćđ 55 milljónum króna til ársins 2023. Auglýst voru framlög fyrir árin 2019-2020 en heimilt er ađ styrkja sama verkefni til allt ađ fimm ára, međ fyrirvara um fjárheimildir fjárlaga hvers árs.
Lesa meira
Styrkir til meistaranema 2019

Styrkir til meistaranema 2019

Stjórn Byggđastofnunar ákvađ á fundi sínum ţann 17. desember s.l. ađ styrkja ţrjá meistaranema sem vinna ađ lokaverkefnum á sviđi byggđamála. Heildarupphćđ styrkjanna er ein milljón króna. Veittur er einn styrkur ađ upphćđ 400.000 krónur, en tvö verkefni hljóta styrk ađ fjárhćđ 300.000 krónur. Viđfangsefnin snúast um hvernig byggja megi upp miđbćjarkjarna í ţéttbýli, stöđu ţorpa gagnvart stćrri byggđakjörnum innan sama sveitarfélags og ţađ verkefni sem hćstan styrk hlýtur snýst um ađ kanna hvernig byggingar sem hýst hafa atvinnustarfsemi en gera ekki lengur geta nýst og eru nýttar í dag.
Lesa meira
Nýr forstöđumađur ţróunarsviđs Byggđastofnunar tekinn til starfa

Nýr forstöđumađur ţróunarsviđs Byggđastofnunar tekinn til starfa

Nú um áramótin tók Sigríđur Elín Ţórđardóttir viđ starfi sem forstöđumađur ţróunarsviđs. Sigríđur Elín er međ mastersgráđu í félagsfrćđi frá Háskóla Íslands. Hún hefur starfađ sem sérfrćđingur á ţróunarsviđi Byggđastofnunar um árabil. Í starfi sínu á Byggđastofnun hefur hún unniđ ađ fjölbreyttum verkefnum og stýrt stórum samstarfsverkefnum á verkefnasviđi stofnunarinnar, jafnt innlendum sem erlendum.
Lesa meira
Af vef Vegagerđarinnar

Skortur á öryggi í raforkuflutningum og fjarskiptum ógnar búsetuskilyrđum

Atburđir síđustu daga, ţegar stórir hlutar landsins voru án rafmagns og fjarskipta, sýna ađ miklir veikleikar eru í mikilvćgum öryggisinnviđum landsins og ađ stór hluti íbúa landsbyggđanna býr viđ mikiđ óöryggi hvađ varđar flutning raforku og fjarskipti. Ţađ er međ öllu óásćttanlegt og ógnar búsetuskilyrđum víđa um land. Ţetta er á međal ţess sem fram kemur í ályktun fundar stjórnar Byggđastofnunar ţann 17. desember.
Lesa meira
Fjögur samstarfsverkefni međ íslenskum ţátttakendum fengu styrk frá Norđurslóđaáćtluninni (NPA)

Fjögur samstarfsverkefni međ íslenskum ţátttakendum fengu styrk frá Norđurslóđaáćtluninni (NPA)

Á stjórnarfundi Norđurslóđaáćtlunarinnar sem haldinn var í Kaupmannahöfn í byrjun desember var samţykkt ađ styrkja átta ný samstarfsverkefni. Íslenskir ađilar taka ţátt í fjórum nýjum verkefnum en auk ţess eru íslenskir samstarfsađilar í ţremur verkefnum til viđbótar. Heildarstyrkur til verkefna sem íslenskir ađilar taka ţátt nemur tćpum 202 milljónum króna. Íslenskir ađila fá rúmar 38 milljónir króna í styrk en mótframlag íslenskra ţátttakenda er rúmar 27 milljónir króna.
Lesa meira
Byggđastofnun lćkkar vexti

Byggđastofnun lćkkar vexti

Eftir vaxtalćkkanir Seđlabanka Íslands síđustu misseri ákvađ stjórn Byggđstofnunar ađ lćkka vaxtaprósentu verđtryggđra lána stofnunarinnar.
Lesa meira
Breytingar í ferđaţjónustu 2008-2018

Atvinnutekjur 2008-2018 eftir atvinnugreinum og landshlutum

Heildaratvinnutekjur á árinu 2018 námu 1.316 milljörđum kr. sem var aukning um tćplega 64 milljarđa kr. frá árinu 2017 eđa sem nemur 4,9%. Frá 2008 hafa atvinnutekjur á landinu öllu aukist um 256 milljarđa kr. eđa um 24%. Mest aukning á tímabilinu 2008-2018 var í greinum tengdum ferđaţjónustu. Ţađ er í flutningum og geymslum um 49 milljarđa kr. (84%), gistingu og veitingum um 38,5 milljarđa kr. (151%) og í leigu og sérhćfđri ţjónustu um 33 milljarđa kr. (130%). Samdráttur varđ í tveimur greinum, fjármála- og vátryggingastarfsemi ţar sem atvinnutekjur á tímabilinu 2008-2018 lćkkuđu um 26 milljarđa kr. (-29%) og í fiskveiđum um 6,6 milljarđa kr. (-13%).
Lesa meira
Listahátíđin List í ljósi handhafa Eyrarrósarinnar

Opnađ hefur veriđ fyrir umsóknir fyrir Eyrarrósina 2020

Eyrarrósin er viđurkenning veitt framúrskarandi menningarverkefnum sem ţegar hafa fest sig í sessi utan höfuđborgarsvćđisins. Umsóknarfrestur er til miđnćttis ţriđjudaginn 7. janúar 2020.
Lesa meira
Skýrsla um Hagvöxt landshluta 2012-2017

Skýrsla um Hagvöxt landshluta 2012-2017

Skýrslan Hagvöxtur landshluta 2012-2017 er komin út. Skýrslan er unnin af Dr. Sigurđi Jóhannessyni hjá Hagfrćđistofnun Háskóla Íslands í samvinnu viđ ţróunarsviđ Byggđastofnunar.
Lesa meira
Frá undirritun samninga um sóknaráćtlanir landshl.

Samningar um sóknaráćtlanir landshluta auka ábyrgđ og völd í hérađi

Nýir sóknaráćtlanasamningar viđ átta landshlutasamtök sveitarfélaga voru undirritađir 12. nóvember sl. Samgöngu- og sveitarstjórnarráđherra, mennta- og menningarmálaráđherra og fulltrúar landshlutasamtakanna undirrituđu samningana átta viđ hátíđlega athöfn í Ráđherrabústađnum. Grunnframlag ríkisins til samninganna áriđ 2020 nemur 716 milljónum króna en međ viđaukum og framlagi sveitarfélaga nema framlög alls 929 milljónum króna.
Lesa meira

Fréttasafn

2020
janúar
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389