Fréttir
Auglýst er eftir umsóknum í frumkvæðissjóði Öxarfjarðar í sókn og Raufarhafnar og framtíðarinnar
19 janúar, 2026
Opnað hefur verið fyrir umsóknir til frumkvæðisverkefna í frumkvæðissjóði byggðarlaganna sem taka þátt í tilraunaverkefni undir merkjum Brothættra byggða II.
Lesa meira
Norðurslóðáætlunin kynnir fyrsta ungmennakallið – tækifæri fyrir ungt fólk á Norðurslóðum
16 janúar, 2026
Norðurslóðaáætlunin - Interreg Northern Periphery and Arctic (NPA) - hefur nú formlega opnað fyrir sitt fyrsta ungmennakall, sem miðar að því að styðja ungt fólk - 35 ára og yngra - við að þróa eigin hugmyndir og verkefni sem stuðla að sjálfbærri þróun, nýsköpun, loftslagsþoli, samfélagslegri þátttöku og velferð byggða á Norðurslóðum. Kallið er opið fyrir samtök og stofnanir sem vinna með ungmennum en ekki einstaklingum.
Lesa meira
Landstólpinn 2026
15 janúar, 2026
Landstólpinn, samfélagsviðurkenning Byggðastofnunar, er viðurkenning sem Byggðastofnun veitir árlega á ársfundi sínum. Um er að ræða hvatningarverðlaun til einstaklinga, fyrirtækja, hópa eða verkefna sem vakið hafa athygli á byggðamálum, styrkt samfélög í landsbyggðunum eða stuðlað að framgangi málefna landsbyggðanna, ýmist í heild eða innan tiltekins byggðarlags, s.s. innan nýsköpunar, byggðaþróunar, atvinnuþróunar, sjálfbærni eða menningar.
Lesa meira
Aðlögun sveitarfélaga að áhrifum loftslagsbreytinga – lokahnykkur verkefnisins framundan
13 janúar, 2026
Á næstu mánuðum lýkur aðgerð C.10 í núgildandi byggðaáætlun, Áhrif loftslagsbreytinga og sveitarfélög. Verkefnið hefur verið leitt af Byggðastofnun í samstarfi við Veðurstofu Íslands, Skipulagsstofnun og umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið.
Lesa meira
Norræna ráðherranefndin auglýsir útboð á skýrslu á sviði byggða- og skipulagsmála
12 janúar, 2026
Norræna ráðherranefndin um byggða- og skipulagsmál (MR-R) hefur auglýst útboð um að gera samanburðarskýrslu um hlutverk skipulagskerfa Norðurlandanna við að laða að og halda í stór og stefnumótandi framleiðslufyrirtæki (e. The role of the Nordic planning systems in attracting and retaining large and strategic manufacturing companies).
Lesa meira
Lögfræðingur á fyrirtækjasviði Byggðastofnunar
8 janúar, 2026
Byggðastofnun óskar eftir metnaðarfullum og lausnamiðuðum lögfræðingi til starfa á fyrirtækjasviði stofnunarinnar á Sauðárkróki.
Starfið felur í sér þátttöku í fjölbreyttri útlánastarfsemi og atvinnuuppbyggingu um allt land í nánu samstarfi við öflugt fagfólk Byggðastofnunar.
Lesa meira
Auglýst eftir umsóknum í Frumkvæðissjóð Sterks Stöðvarfjarðar
5 janúar, 2026
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Frumkvæðissjóð byggðaþróunarverkefnisins Sterks Stöðvarfjarðar. Þar sem samningur um verkefnið mun renna út í lok árs 2026 er um að ræða síðustu úthlutun fjármuna til frumkvæðisverkefna í byggðarlaginu á framkvæmdatíma verkefnisins.
Lesa meira
Atvinnutekjur á íbúa áfram hæstar á Austurlandi og höfuðborgarsvæði
30 desember, 2025
Árið 2024 voru atvinnutekjur á hvern íbúa um 6 milljónir króna í Garðabæ, Fjarðabyggð og á Seltjarnarnesi en um 4 m.kr. í Húnavatnssýslum og Borgarfirði/Dölum. Þó atvinnutekjur í Fjarðabyggð hafi verið með þeim hæstu á landinu árið 2024 drógust heildaratvinnutekjur þar saman um 6% árið 2024. Álíka samdráttur varð í atvinnutekjum í Vestmannaeyjum. Hvort tveggja eru þetta svæði þar sem sjávarútvegur er veigamikil atvinnugrein, en árið 2024 drógust atvinnutekjur í fiskveiðum og fiskvinnslu mikið saman.
Lesa meira
Sóknaráætlanir landshluta – greinargerð fyrir árin 2020 - 2024
29 desember, 2025
Út er komin greinargerð um sóknaráætlanir landshluta fyrir árin 2020-2024. Í þessari greinargerð Byggðastofnunar og stýrihóps Stjórnarráðsins um byggðamál er gerð grein fyrir ráðstöfun fjárframlaga til sóknaráætlunarsamninga og framkvæmd þeirra á samningstímabilinu 2020-2024.
Lesa meira
Fréttasafn
- 2026
- janúar
- 2025
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

