Fara í efni  

Fréttir

Endurskoðun byggðaáætlunar í opið samráð

Endurskoðun byggðaáætlunar í opið samráð

Lögum samkvæmt leggur innviðaráðherra fram á Alþingi á hverju kjörtímabili tillögu til þingsályktunar um stefnumótandi byggðaáætlun til fimmtán ára og samhliða henni tillögu að aðgerðaáætlun til fimm ára. Gildandi byggðaáætlun sem var einróma samþykkt á Alþingi í júní 2022 og nær til ársins 2036 en aðgerðaáætlun hennar til ársloka 2026.
Lesa meira
Íbúafundur í DalaAuði á döfinni

Íbúafundur í DalaAuði á döfinni

Árlegur íbúafundur verður haldinn í byggðaþróunarverkefninu DalaAuði miðvikudaginn 8. okt. nk. kl. 17:30 í félagsheimilinu Dalabúð í Búðardal. Nú eru liðin tæp fjögur ár frá því að verkefnið hóf göngu sína í samstarfi íbúa Dalabyggðar, sveitarfélagsins, Vestfjarðastofu og Byggðastofnunar.
Lesa meira
Hún á afmæli í dag, hún á afmæli í dag...

Byggðastofnun 40 ára

Í dag eru 40 ár liðin frá því að Byggðastofnun var komið á legg með sérlögum. Það er óhætt að segja að stofnunin hafi komið að fjöldamörgum mikilvægum verkefnum fyrir landsbyggðirnar á þessum tíma og er hvergi nærri hætt á þeirri vegferð sinni að efla byggð og atvinnulíf með sérstakri áherslu á jöfnun tækifæra allra landsmanna til atvinnu og búsetu.
Lesa meira
Íbúaþing á vegum Brothættra byggða í Kaldrananeshreppi

Íbúaþing á vegum Brothættra byggða í Kaldrananeshreppi

Íbúaþing verður haldið í samkomuhúsinu Baldri á Drangsnesi dagana 4. og 5. október nk. Undanfarið hefur verkefnisstjórn nýs þátttökubyggðarlags í Brothættum byggðum í Kaldrananeshreppi undirbúið íbúaþingið sem standa mun yfir frá kl. 11:00-16:00 á laugardeginum og frá kl. 11:00-15:00 á sunnudeginum.
Lesa meira
Ársfundur Norðurslóðaáætlunarinnar – beint streymi

Ársfundur Norðurslóðaáætlunarinnar – beint streymi

Tuttugu og fimm ára afmælisráðstefna Norðurslóðaáætlunarinnar sem fram fer í Bodø í Noregi verður í beinu streymi 1. og 2. október. Á ráðstefnunni sem ber heitið Punktarnir tengdir koma saman þátttakendur í verkefnum og fulltrúar samfélaga á starfssvæði áætlunarinnar ásamt umsjónaraðilum hennar.
Lesa meira
Heimsóknir Byggðastofnunar til sveitarfélaga á Suðurlandi

Heimsóknir Byggðastofnunar til sveitarfélaga á Suðurlandi

Dagana 15.-18. september heimsóttu Arnar Már forstjóri og Sigríður Elín forstöðumaður þróunarsviðs fulltrúa sveitarfélaga í Grímsnes- og Grafningshreppi, í Hrunamannahreppi, í Skeiða- og Gnúpverjahreppi, í Bláskógabyggð, í Ölfusi, í Mýrdalshreppi og í Skaftárhreppi.
Lesa meira
Verslunin á Drangsnesi. Mynd:SEÞ

Verslun í dreifbýli – auglýst eftir umsóknum

Innviðaráðherra auglýsir eftir umsóknum um framlög sem veitt eru á grundvelli stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2022-2036 vegna verkefna sem tengjast aðgerð A.9 Verslun í dreifbýli.
Lesa meira
Kynnisferð í Þörungaverksmiðjuna á Reykhólum.

Fundur stjórnar Byggðastofnunar og verkefnisstjórnar Fjársjóðs fjalla og fjarða

Undanfarin misseri hefur stjórn Byggðastofnunar haft það fyrir reglu að halda stjórnarfund a.m.k. einu sinni á ári í byggðarlögum þar sem byggðaþróunarverkefnið Brotthættar byggðir hefur verið í gangi.
Lesa meira
Teikning af skútu á sýningu Baskaseturs. Mynd: KÞH

Formleg opnun Baskaseturs í Djúpavík

Þann 20. sept. sl. var Baskasetrið í Djúpavík opnað formlega við hátíðlega athöfn. Baskasetrið er samstarfsverkefni Baskavinafélagsins þar sem Ólafur J. Engilbertsson er í forsvari, Háskólaseturs Vestfjarða, Albaola á Spáni, Haizebegi í Frakklandi og Hótels Djúpavíkur. Frá árinu 2022 hefur verkefnið tekið þátt í evrópsku samstarfi styrktu af sjóðnum Creative Europe á vegum Evrópusambandsins en segja má að formleg opnun Baskasetursins séu afurð þess samstarfsverkefnis.
Lesa meira
Samstarfið við Evrópska Fjárfestingasjóðinn hefur farið fram úr væntingum

Samstarfið við Evrópska Fjárfestingasjóðinn hefur farið fram úr væntingum

Samþykktar hafa verið lánveitingar til 35 aðila að fjárhæð 2,7 ma.kr. sem falla undir bakábyrgðakerfi InvestEU eða 84,4% af heildarfjármagninu. Stofnunin er í viðræðum við Evrópska Fjárfestingasjóðinn um stækkun pottsins.
Lesa meira

Fréttasafn

2025
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2024
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2023
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2022
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2021
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggðastofnun  |  Sauðármýri 2  |  550 Sauðárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opið frá kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00  | kt. 450679-0389