Fara í efni  

Fréttir

Forstöđumađur ţróunarsviđs

Forstöđumađur ţróunarsviđs

Byggđastofnun óskar eftir ađ ráđa öflugan og traustan einstakling í starf forstöđumanns ţróunarsviđs. Forstöđumađur ţróunarsviđs gegnir lykilhlutverki viđ mótun og framkvćmd byggđastefnu á Íslandi og er hluti af yfirstjórn stofnunarinnar. Starfstöđin er á Sauđárkróki.
Lesa meira
Sóknaráćtlanir landshluta, greinargerđ ársins 2018

Sóknaráćtlanir landshluta, greinargerđ ársins 2018

Stýrihópur Stjórnarráđsins um byggđamál hefur sent frá sér greinargerđ um framvindu samninga um sóknaráćtlanir landshluta og ráđstöfun fjármuna ársins 2018. Ţar kemur m.a. fram ađ á árinu var unniđ ađ samtals 73 áhersluverkefnum í landshlutunum átta og ađ 588 verkefni hlutu styrki úr uppbyggingarsjóđum ađ fjárhćđ tćpum 497 milljónum króna.
Lesa meira
Frá Bakkafirđi. Mynd: Kristján Ţ. Halldórsson.

Aflamark Byggđastofnunar – bođ um samstarf á Bakkafirđi

Á grundvelli reglugerđar nr. 643/2016 auglýsir Byggđastofnun eftir samstarfsađilum um nýtingu viđbótaraflaheimilda á Bakkafirđi í Langanesbyggđ – allt ađ 150 ţorskígildistonn fiskveiđiárin 2019/2020, 2020/2021, 2021/2022, 2022/2023 og 2023/2024.
Lesa meira
NORA auglýsir verkefnastyrki 2019, seinni úthlutun

NORA auglýsir verkefnastyrki 2019, seinni úthlutun

Markmiđ međ starfi NORA (Norrćna Atlantssamstarfiđ) er ađ styrkja samstarf á Norđur Atlantssvćđinu. Ein leiđ ađ ţví markmiđi er ađ veita verkefnastyrki tvisvar á ári til samstarfsverkefna á milli Íslands og a.m.k. eins annars NORA-lands, ţ.e. Grćnlands, Fćreyja, strandhérađa Noregs. Nú er komiđ ađ seinni úthlutun ársins 2019. Umsóknarfrestur er 7. október 2019.
Lesa meira
Gamli bćrinn á Hofsósi

Opnađ fyrir umsóknir um framlög vegna verslunar í strjálbýli

Opnađ hefur veriđ fyrir umsóknir um framlög sem veitt eru til verslana í strjálbýli á grundvelli ađgerđar A.9 í stefnumótandi byggđaáćtlun fyrir árin 2018-2024. Markmiđ međ ađgerđinni er ađ styđja verslun í skilgreindu strjálbýli fjarri stórum ţjónustukjörnum ţar sem verslun hefur átt erfitt uppdráttar. Framlögin geta nýst til ađ bćta rekstur verslana og skjóta frekari stođum undir hann, m.a. međ samspili viđ ađra ţjónustu, breyttri uppsetningu í verslunum og bćttri ađkomu. Umsóknarfrestur er til miđnćttis 16. október 2019.
Lesa meira
Lánasérfrćđingar frá Byggđastofnun heimsćkja Vesturland

Lánasérfrćđingar frá Byggđastofnun heimsćkja Vesturland

Lánasérfrćđingar frá Byggđastofnun heimsćkja Vesturland
Lesa meira
Árshlutareikningur Byggđastofnunar janúar-júní 2019

Árshlutareikningur Byggđastofnunar janúar-júní 2019

Árshlutareikningur Byggđastofnunar fyrir tímabiliđ janúar-júní 2019, var stađfestur af stjórn stofnunarinnar 30. ágúst 2019.
Lesa meira
Frá Akureyri

Framtíđ byggđaţróunar á Norđurlöndum

Opin ráđstefna fimmtudaginn 12. september haldin í Háskólanum á Akureyri frá kl. 9-17.
Lesa meira
INTERFACE samstarfsađilar

„Ţađ allra mikilvćgasta fyrir lítil samfélög er menntun, ţátttaka og kćrleikur gagnvart náunganum.“

Lokaráđstefna í Erasmus+ samstarfsverkefninu INTERFACE, sem Byggđastofnun leiđir og er í samstarfi í međ Háskólanum á Bifröst og stofnunum í Búlgaríu, Grikklandi, Írlandi og Ítalíu, var haldin í Ljósheimum í Skagafirđi 20. júní s.l. Skammstöfunin INTERFACE vísar til verkefnisheitisins á ensku, „Innovation and Entrepreneurship for Fragile Communities in Europe“, sem ţýđa mćtti sem „Nýsköpun og frumkvćđi í brothćttum byggđarlögum í Evrópu“.
Lesa meira
Lánasérfrćđingar frá Byggđastofnun heimsćkja Norđausturland

Lánasérfrćđingar frá Byggđastofnun heimsćkja Norđausturland

Lánasérfrćđingar eiga leiđ um svćđiđ ţriđjudaginn 27. ágúst og bjóđa uppá viđtalstíma frá Bakkfirđi til Kelduhverfis.
Lesa meira

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389