Fara í efni  

Fréttir

Skýrsla Nordregio um norrćna svćđaţróun

Skýrsla Nordregio um norrćna svćđaţróun

Í skýrslunni Stađa Norđurlandanna 2013, sem unnin er af Nordregio og gefin var út fyrr á árinu, er umfangsmikil greining á norrćnni svćđaţróun. Hún beinist ađallega ađ lýđfrćđilegum breytingum, atvinnumálum og hagrćnni ţróun á norrćna svćđinu. Skýrslan varpar ljósi á hversu vel Ísland stendur í norrćnu samhengi.
Lesa meira
Breyting á fasteignamati 2010-2014

Ţróun fasteignamats og fasteignagjalda 2010 til 2014

Fasteignamat íbúđarhúsnćđis hefur hćkkađ mjög mis mikiđ í prósentum á milli áranna 2010 og 2014 eftir einstökum ţéttbýlisstöđum. Mest hefur hćkkun matsins í prósentum veriđ í Vestmannaeyjum 70,6% og nćst mest á Höfn í Hornafirđi og á Siglufirđi 64,1%. Ţetta eru einu stađirnir ţar sem hćkkunin er yfir 50%. Hólmavík liggur ţó nćrri međ 48,7% hćkkun en engir ađrir stađir ná 40% hćkkun.
Lesa meira

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389