Fara í efni  

Fréttir

Skýrsla Nordregio um norrćna svćđaţróun

Í skýrslunni Stađa Norđurlandanna 2013, sem unnin er af Nordregio og gefin var út fyrr á árinu, er umfangsmikil greining á norrćnni svćđaţróun. Hún beinist ađallega ađ lýđfrćđilegum breytingum, atvinnumálum og hagrćnni ţróun á norrćna svćđinu. Skýrslan varpar ljósi á hversu vel Ísland stendur í norrćnu samhengi.

Í skýrslunni er mikiđ af upplýsingum sett fram á myndrćnan hátt á kortum. 

Persons in labour market measures in 2012

Ísland fer međ formennsku í norćnu samstarfi á árinu 2014.

Hér er hlekkur á fréttatilkynningu á heimasíđu Nordregio.

Hlekkur á skýrsluna.  Veljiđ Download Publication hćgra megin á síđunni.

 


Til baka

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389