Fréttir
Kynnisferð Byggðastofnunar og atvinnuþróunarfélaganna
11 maí, 2007
Síðustu fjögur ár hefur Byggðastofnun haft samninga við átta atvinnuþróunarfélög á landinu. Í
þessum samningum eru viðfangsefni félaganna skilgreind ásamt samstarfi þeirra og Byggðastofnunar. Í samræmi við þá er fjármagni
sem Alþingi veitir til atvinnuþróunar deilt út til félaganna og nú stendur fyrir dyrum endurskoðun þessara samninga. Af því tilefni
skipulagði Byggðastofnun kynnisferð til Jótlands frá 1. til 4. maí sl. með þátttöku frá öllum
atvinnuþróunarfélögunum, Byggðastofnun og Impru nýsköpunarmiðstöð. Ferðin var einkar vel heppnuð, alls staðar frábærar
móttökur og erindi.
Lesa meira
Byggðastofnun selur hlut sinn í Rennex
9 maí, 2007
Byggðastofnun hefur selt eignarhlut sinn í nýsköpunarfyrirtækinu Rennex á Ísafirði. Rennex hefur sérhæft sig
í framleiðslu á renndum og fræstum íhlutum bæði úr plasti og málmi, fyrir tækjabúnað í
matvælaframleiðslu. Rekstur félagsins hefur gengið vel, en meðal stærstu viðskiptavina má nefna fyrirtækin 3xStál, Marel og
Sæplast.
Lesa meira
Opnun Kalkþörungaverksmiðju á Bíldudal
9 maí, 2007
Laugardaginn 28. apríl sl. tók Kalkþörungaverksmiðjan á Bíldudal formlega til starfa. Helstu eigendur hennar eru
Celtic Sea Minerals á Írlandi og Björgun ehf. í Reykjavík. Byggðastofnun kom að fjármögnun verksmiðjunnar á
Bíldudal. Hráefni til vinnslunnar, kalkþörungum, verður dælt úr Arnarfirði , allt að 82.500 m3 á ári. Því verður
landað á Bíldudal þar sem unnið er úr efninu og því pakkað til útflutnings. Varan verður einkum seld á
bandaríkjamarkað.
Lesa meira
Er virk byggðastefna á Íslandi?
9 maí, 2007
Nú í aðdraganda kosninga heyrist því stundum haldið fram að ekki sé byggðastefna á Íslandi, eða þá að ef hún sé fyrir hendi þá sé hún í öllu falli arfavitlaus, og mætti þannig álykta að um hana væri mikill ágreiningur. En svo er ekki þegar betur er að gáð. Byggðastefna stjórnvalda er sett fram í formi þingsályktunar á Alþingi til 4 ára í senn, nú síðast fyrir um einu ári síðan fyrir árin 2006-2009.
Lesa meira
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember