Fara í efni  

Fréttir

Byggđastofnun selur hlut sinn í Rennex

Byggðastofnun hefur selt eignarhlut sinn í nýsköpunarfyrirtækinu Rennex á Ísafirði.  Rennex hefur sérhæft sig í framleiðslu á renndum og fræstum íhlutum bæði úr plasti og málmi, fyrir tækjabúnað í matvælaframleiðslu.  Rekstur félagsins hefur gengið vel, en meðal stærstu viðskiptavina má nefna fyrirtækin 3xStál, Marel og Sæplast. 

rennex_120Þekktasta framleiðsluvara fyrirtækisins er þó án efa fyrsta íslenska fluguveiðihjólið, sem náð hefur miklum vinsældum meðal stangveiðmanna.  Kaupandi að hlut Byggðastofnunar er 3xStál. 


Til baka

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389