Fréttir
Ársfundur Byggðastofnunar 2021
23 apríl, 2021
Ársfundur Byggðastofnunar verður með óhefðbundnu sniði í ár líkt og í fyrra. Fundurinn verður sendur út rafrænt frá höfuðstöðvum stofnunarinnar á Sauðárkróki fimmtudaginn 6. maí kl. 13:00. Fundurinn er öllum opinn og gert er ráð fyrir að honum ljúki um kl. 15:00.
Lesa meira
Breiðdælingar halda áfram að móta framtíðina
23 apríl, 2021
Fyrir nokkru síðan lögðu starfsmenn Byggðastofnunar, ásamt fulltrúum Fjarðabyggðar, leið sína í Breiðdalinn í því skyni að afhenda Hákoni Hanssyni Landstólpann, samfélagsviðurkenningu Byggðastofnunar. Hákon er vel að þessum samfélagsverðlaunum kominn eins og fram kom í frétt á vef Byggðstofnunar 23. mars sl. og hefur meðal annars leitt verkefnið Breiðdælingar móta framtíðina í Brothættum byggðum.
Lesa meira
Styrkir til sveitarfélaga til að bregðast við áskorunum í félagsþjónustu og barnavernd
16 apríl, 2021
Byggðastofnun auglýsti styrki til sveitarfélaga vegna áskorana sem fylgt hafa COVID-19 í félagsþjónustu og barnavernd í dreifðustu byggðum landsins. Alls voru veittar 30 m.kr.
Lesa meira
Sterkar Strandir – styrkjum Frumkvæðissjóðs 2021 úthlutað
15 apríl, 2021
Frumkvæðissjóður Sterkra Stranda hefur úthlutað styrkjum til 15 verkefna. Auglýst var eftir umsóknum 10. febrúar 2021. Umsóknarfrestur rann út 10. mars 2021. Alls voru að þessu sinni til úthlutunar kr. 7.270.000 kr.
Lesa meira
Örorka á Norðurlandi eystra, rannsókn styrkt úr Byggðarannsóknasjóði
13 apríl, 2021
Nýverið lauk RHA rannsókn sinni á örorku á Norðurlandi eystra, sem styrkt var úr Byggðarannsóknasjóði árið 2020. Höfundar skýrslunnar eru þau Rannveig Gústafsdóttir og Hjalti Jóhannesson.
Lesa meira
Lausnamót á Norðurlandi
8 apríl, 2021
Eimur, SSNE, SSNV, NÍN og Hacking Hekla eru að fara af stað með lausnamót á Norðurlandi.
Lesa meira
Nýtt fyrirkomulag Eyrarrósarinnar og opnað fyrir umsóknir
7 apríl, 2021
Allt frá árinu 2005 hafa Listahátíð í Reykjavík, Byggðastofnun og Icelandair (áður Flugfélag Íslands) staðið saman að Eyrarrósinni; viðurkenningu sem veitt er framúrskarandi menningarverkefni utan höfuðborgarsvæðisins.
Lesa meira
Lækkun vaxta landbúnaðarlána
6 apríl, 2021
Eftir vaxtalækkanir Seðlabanka Íslands síðustu misseri hefur stjórn Byggðastofnunar ákveðið að lækka vaxtaprósentu verðtryggðra landbúnaðarlána stofnunarinnar.
Lesa meira
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember