Fara efni  

Frttir

Breidlingar halda fram a mta framtina

Fyrir nokkru san lgu starfsmenn Byggastofnunar, samt fulltrum Fjarabyggar, lei sna Breidalinn v skyni a afhenda Hkoni Hanssyni Landstlpann, samflagsviurkenningu Byggastofnunar. Hkon er vel a essum samflagsverlaunum kominn eins og fram kom frtt vef Byggstofnunar 23. mars sl. og hefur meal annars leitt verkefni Breidlingar mta framtina Brothttum byggum.

Hkon hefur ekki sleppt hendi af mlefnum Breidals og tk vel beini feralanganna um a f kynningu frlegum vifangsefnum vinnslu sem hfu meal annars hloti stuning r verkefninu Breidlingar mta framtina. Byggastofnun lauk tttku sinni verkefninu upphafi rs 2019 og v hugavert a sj hver framvinda hefur veri sustu misserum.

Hkon hf skounarfer me kynningu Breidalssetri og starfsemi ess. Setri er einu elsta og virulegasta hsi Breidalsvkur og hafi snum tma veri naumlega bjarga fr niurrifi af vskum bum staarins. setrinu hefur fari fram metnaarfull starfsemi og ar eru einkar frlegar sningar. N hafa ori au tmamt a stofna hefur veri hsklasetur Breidalssetri me strf srfringa jarvsindum og slensku.

Els Ptur Elsson frddi gestina um Kaupfjelagi, Goaborg fiskvinnslu, Gullrnu ehf og Beljanda Brugghs. Kaupfjelaginu geta gestir og gangandi bi keypt helstu nausynjavrur og fengi sr mat og/ea kaffiveitingar. Goaborg gafst gestum fri a kynna sr verkun harfisks og smakka hann. Harfiskurinn er afbragsgur. Beljanda Brugghsi er lstofa og ar er bjr seldur krana. Hann er einnig seldur til veitingahsa va um land. Hj Beljanda er meal annars forma a geyma bjr mum til a skerpa bragi.

A sustu kynntu hjnin Inglfur Finnsson og Helga Hrnn Melste starfsemi Bifreiaverkstis Sigursteins og ferajnustu undir merkjum Tinna Adventure fyrir gestunum. Veirufaraldur hefur sett strik reikninginn ferajnustunni en au horfa bjartsn til framtar, enda hafa au fum rum byggt upp gafyrirtki og geti sr gott or ferum snum. leiinni litu gestirnir inn veislusal Frystihssins.

A lokum var Hkon kvaddur me veglegum veitingum Hamri kaffihsi Breidalsvk.

Greinilegt er a Breidlingar halda fram a mta framt byggarlagsins af miklu kappi og fr 2019 me sterku baklandi Fjarabygg.


Til baka

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00 | kt. 450679-0389