Fara í efni  

Fréttir

Upphafsfundur um stefnumótandi byggđaáćtlun 2014-17

Upphafsfundur fyrir mótun stefnumótandi byggđaáćtlunar 2014-2017 verđur haldinn 9. apríl nk. á Hótel Natura viđ Nauthólsveg í Reykjavík. Vćnst er ţátttöku frá ráđuneytum, stofnunum, landshlutasamtökum sveitarfélaga og atvinnuţróunarfélögum ţví í framhaldi af fundinum munu starfsmenn Byggđastofnunar funda međ einstökum landshlutasamtökum og einstökum ráđuneytum.
Lesa meira

Ársfundur Byggđastofnunar

Ársfundur Byggđastofnunar verđur haldinn föstudaginn 5. apríl nk. í Miđgarđi, Skagafirđi. Á fundinum mun Steingrímur J. Sigfússon, atvinnuvega- og nýsköpunarráđherra halda ávarp, auk ţess sem afhending Landstólpans, samfélagsviđurkenningar Byggđastofnunar fer fram. Ađ ţví loknu verđa undirritađir nýir samningar um atvinnu- og byggđaţróun viđ atvinnuţróunarfélögin.
Lesa meira
Styrksvćđi flutningsjöfnunarstyrkja

Opnađ fyrir umsóknir um flutningsjöfnunarstyrki

Opnađ hefur veriđ fyrir umsóknir fyrir flutningsjöfnunarstyrki.
Lesa meira
Guđrún EA

Sala á Guđrún EA-058

Nýveriđ auglýsti Byggđastofnun bátinn Guđrúnu EA-058 (2753) til sölu, en stofnunin hafđi eignast bátinn eftir gjaldţrot Norđurskeljar ehf. Alls bárust 17 tilbođ í bátinn innan tilbođsfrests og ákvađ stjórn Byggđastofnunar ađ ganga til samninga viđ hćstbjóđanda, félagiđ Háagarđ ehf. í Grundarfirđi. Söluverđ var 31 milljón króna.
Lesa meira
Dorrit Moussaieff afhenti Tinnu Guđmundsdóttur Eyr

Skaftfell hlýtur Eyrarrósina 2013

Skaftfell, miđstöđ myndlistar á Austurlandi er handhafi Eyrarrósarinnar 2013 og veittu ađstandendur ţess verđlaununum móttöku viđ athöfn í menningarhúsinu Hofi á Akureyri nú síđdegis.
Lesa meira
Skrifstofa Byggđastofnunar er á Sauđárkróki

Byggđastofnun lćkkar vexti á verđtryggđum lánum

Á fundi stjórnar Byggđastofnunar ţann 1. mars síđastliđinn var tekin ákvörđun um ađ lćkka vexti á verđtryggđum lánum hjá stofnuninni úr 6,9% í 6,4% eđa um 0,5%. Lćkkunin tekur gildi 1. apríl nćstkomandi og á viđ um ný og eldri verđtryggđ lán hjá stofnuninni.
Lesa meira
Örlygu Kristfinnss hlaut Landsstólpann 2012

Landstólpinn – árleg viđurkenning Byggđastofnunar

Óskađ er eftir tilnefninum til Landstólpans, Samfélagsviđurkenningar Byggđastofnunar. Landstólpinn er árleg viđurkenning sem Byggđastofnun veitir á ársfundi sínum og var ţađ gert í fyrsta sinn á ársfundi 2011.
Lesa meira
Eyrarrósin

Act Alone, Eistnaflug og Skaftfell tilnefnd til Eyrarrósarinnar 2013

Eyrarrósin, viđurkenning fyrir framúrskarandi menningarverkefni á starfssvćđi Byggđastofnunar, verđur veitt í níunda sinn ţriđjudaginn 12. mars nćstkomandi. Í ár verđur verđlaunaafhendingin í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri, og mun á nćstu árum fara fram í öllum landshlutum. Aldrei hafa fleiri verkefni sótt um, eđa alls 39 talsins.
Lesa meira
Skrifstofa Byggđastofnunar

Ársreikningur Byggđastofnunar 2012

Ársreikningur Byggđastofnunar fyrir áriđ 2012, var stađfestur af stjórn stofnunarinnar 1. mars 2013.
Lesa meira

Fréttasafn

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389