Fara í efni  

Fréttir

Upphafsfundur um stefnumótandi byggđaáćtlun 2014-17

Upphafsfundur fyrir mótun stefnumótandi byggðaáætlunar 2014-2017 verður haldinn 9. apríl nk. á Hótel Natura við Nauthólsveg í Reykjavík. Vænst er þátttöku frá ráðuneytum, stofnunum, landshlutasamtökum sveitarfélaga og atvinnuþróunarfélögum því í framhaldi af fundinum munu starfsmenn Byggðastofnunar funda með einstökum landshlutasamtökum og einstökum ráðuneytum. Steingrímur J. Sigfússon, ráðherra atvinnu- og nýsköpunar, mun ávarpa fundinn auk framsögumanna sem verða fulltrúar ráðuneyta og samtaka sveitarfélaga, atvinnulífs og alþýðu. Þeir munu lýsa viðhorfum til stefnumarkandi byggðaáætlunar við breyttar aðstæður og breytta samskiptahætti sveitarfélaga og ráðuneyta. Fundurinn hefst klukkan 10:00 og stendur til kl. 15:00. Dagskrárdrög má sjá hér og hægt er að skrá þátttöku hér fram til 6. apríl. Þátttakan er ókeypis.

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur óskað eftir því að Byggðastofnun hefji undirbúning að gerð stefnumótandi byggðaáætlunar 2014-2017 þannig að drög megi leggja fram í september nk. Upphafsfundurinn er fyrsta skref á þeirri vegferð.


Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389