Fréttir
NORA styrkir samstarf á Norður- Atlantssvæðinu
31 janúar, 2013
Norræna Atlantssamstarfið (NORA) vill efla samstarf á Norður-Atlantssvæðinu.
Ein leiðanna að þessu markmiði er veiting styrkja tvisvar á ári til samstarfsverkefna með þátttöku að lágmarki tveggja af fjórum aðildarlöndum NORA (Grænlandi, Íslandi, Færeyjum og sjávarbyggðum Noregs).
Lesa meira
NPP auglýsir eftir umsóknum
30 janúar, 2013
Norðurslóðaáætlun (NPP) auglýsir eftir umsóknum um styrki til forverkefna sem leitt geta til aðalumsóknar í byrjun árs 2014 þegar ný Norðurslóðaáætlun fyrir árin 2014-2020 tekur gildi.
Lesa meira
Íbúar Raufarhafnar horfa fram á veginn
28 janúar, 2013
Ríflega þriðjungur íbúa Raufarhafnar, frá unglingum til eldri borgara, tók þátt í tveggja daga íbúaþingi um helgina, ásamt fulltrúum úr sveitarstjórn og frá ýmsum stofnunum. Á líflegu þingi voru til umræðu þau mál sem helst brenna á samfélaginu og leiðir til lausna. Þingið var liður í byggðaþróunarverkefni á Raufarhöfn sem Byggðastofnun, Norðurþing, Atvinnuþróunarfélag Þingeyinga og Háskólinn á Akureyri standa að.
Lesa meira
Svæðisbundin flutningsjöfnun
28 janúar, 2013
Samkvæmt breytingu á lögum nr. 160/2011 um svæðisbundna flutningsjöfnun, sbr. lög nr. 128/2012, hefur Byggðastofnun verið falin umsjón með framkvæmd laganna.
Lesa meira
Íbúaþing á Raufarhöfn
23 janúar, 2013
Í sameiginlegu verkefni Byggðastofnunar, Norðurþings, Atvinnuþróunarfélags Þingeyinga og Háskólans á Akureyri, um þróun byggðar á Raufarhöfn er lögð áhersla á aðkomu íbúa. Haldnir hafa verið tveir fundir með íbúum og um næstu helgi, 26. – 27. janúar verður haldið íbúaþing í Grunnskólanum.
Lesa meira
Samfélagsleg áhrif af lánveitingum Byggðastofnunar
18 janúar, 2013
Út er komin skýrsla Byggðastofnunar um samfélagsleg áhrif af lánveitingum stofnunarinnar. Í starfsáætlun stjórnar Byggðastofnunar fyrir árið 2012 er mælt fyrir um að lagt skuli mat á samfélagslegan ávinning af lánastarfsemi Byggðastofnunar eftir landssvæðum, tegundum byggðarlaga og atvinnugreinum og tekjur ríkis- og sveitarfélaga af viðskiptavinum stofnunarinnar og starfsmönnum þeirra.
Lesa meira
NORA styrkir níu samstarfsverkefni
9 janúar, 2013
Á fundi framkvæmdastjórnar NORA í desember sl. var ákveðið að styrkja 9 samstarfsverkefni. Umsóknarfrestur í NORA er tvisvar á ári og var þetta síðari úthlutun ársins. Alls bárust 98 umsóknir á árinu 2012, en 42 á síðari umsóknarfresti. Íslendingar taka þátt í átta verkefnum af þeim níu sem hlutu styrk.
Lesa meira
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember