Fara í efni  

Fréttir

Frá íbúafundinum 15. nóvember

Margt á döfinni í Breiđdal

Bjartsýni og stórhugur einkenndi andrúmsloftiđ á íbúafundi í verkefninu „Breiđdćlingar móta framtíđina“ sem haldinn var í grunnskólanum á Breiđdalsvík ţriđjudagskvöldiđ 15. nóvember s.l. Ţangađ mćttu 25 íbúar ásamt verkefnisstjórninni.
Lesa meira
Frá verkefnastefnumóti NPA

Vel heppnađ verkefnastefnumót Norđurslóđaáćtlunarinnar (NPA 2014-2020)

Dagana 15.-16. nóvember s.l. var verkefnastefnumót íslenskra ţátttakenda í verkefnum innan Norđurslóđaáćtlunarinnar haldiđ á Hótel Hamri í Borgarnesi. Meginmarkmiđ verkefnastefnumótsins var ađ efla tengslanet ţátttakenda, kynna verkefnin sem nú eru í gangi međ íslenskum ţátttakendum, fara yfir helstu ţćtti er varđar fjárhagsuppgjör, skýrslugerđ og endurskođun verkefna og fara yfir ţátttöku og fjárhagsstöđu Íslands í áćtluninni.
Lesa meira

Fréttasafn

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389