Fara í efni  

Fréttir

Skjaldborg er handhafi Eyrarrósarinnar 2020

Skjaldborg er handhafi Eyrarrósarinnar 2020

Eyrarrósin, viđurkenning fyrir framúrskarandi menningarverkefni utan höfuđborgarsvćđisins, var veitt í sextánda sinn í dag, viđ hátíđlega athöfn á Bessastöđum. Frú Eliza Reid, forsetafrú og verndari Eyrarrósarinnar afhenti verđlaunin og var ţađ Skjaldborg – Hátíđ íslenskra heimildarmynda á Patreksfirđi sem hlaut viđurkenninguna ađ ţessu sinni.
Lesa meira
Ţáttaskil í byggđaţróunarverkefninu Hrísey, perla Eyjafjarđar

Ţáttaskil í byggđaţróunarverkefninu Hrísey, perla Eyjafjarđar

Mánudaginn 24. febrúar var haldinn síđasti formlegi fundur međ ţátttöku Byggđastofnunar í verkefnisstjórn Brothćttra í verkefninu Hrísey, perla Eyjafjarđar. Í beinu framhaldi var haldinn íbúafundur. Stofnunin dregur sig ţar međ í hlé frá verkefninu.
Lesa meira
Sex teymi ţreyttu áskorun Byggđastofnunar á hakkaţoni háskólanemanna

Sex teymi ţreyttu áskorun Byggđastofnunar á hakkaţoni háskólanemanna

Helgina 15. - 16. febrúar fór fram í Háskóla Íslands hakkaţon háskólanema ţar sem Byggđastofnun lagđi fram áskorun úr stefnumótandi byggđaáćtlun. Áskorunin byggđi á liđ B.7. Störf án stađsetningar og var meginmarkmiđ áskorunarinnar ađ komast ađ ţví hvernig vćri hćgt ađ búa svo um ađ ţađ yrđi ákjósanlegt fyrir ungt og menntađ fólk ađ búa og starfa á landsbyggđinni.
Lesa meira
Reboot Hack, nýsköpunarkeppni háskólanema fer fram um helgina

Reboot Hack, nýsköpunarkeppni háskólanema fer fram um helgina

Reboot Hack er nýsköpunarkeppni ţar sem tilgangurinn er ađ finna lausnir á raunverulegum áskorunum innan samstarfsfyrirtćkja, međ ţverfaglegri samvinnu ásamt ţví ađ tengja fyrirtćki viđ framúrskarandi háskólanema á ýmsum sviđum. Hćgt er ađ hugsa um hakkaţon sem uppfinningamaraţon eđa nýsköpunarkeppni ţar sem ţátttakendur međ fjölbreyttan bakgrunn keppa saman í hópum og vinna í 24 tíma ađ lausn viđ áskorunum frá samstarfsađilum, ţ.á.m. Byggđastofnun.
Lesa meira
NORA auglýsir verkefnastyrki 2020, fyrri úthlutun

NORA auglýsir verkefnastyrki 2020, fyrri úthlutun

Markmiđ međ starfi NORA (Norrćna Atlantssamstarfiđ) er ađ styrkja samstarf á Norđur Atlantssvćđinu. Ein leiđ ađ ţví markmiđi er ađ veita verkefnastyrki tvisvar á ári til samstarfsverkefna á milli Íslands og a.m.k. eins annars NORA-lands, ţ.e. Grćnlands, Fćreyja, strandhérađa Noregs. Nú er komiđ ađ fyrri úthlutun ársins 2020. Umsóknarfrestur er 2. mars 2020.
Lesa meira
Tvö störf sérfrćđinga á ţróunarsviđi Byggđastofnunar

Tvö störf sérfrćđinga á ţróunarsviđi Byggđastofnunar

Byggđastofnun leitar ađ tveimur sjálfstćđum og skipulögđum einstaklingum međ góđa samskiptahćfileika sem eru tilbúnir til ađ takast á viđ krefjandi og áhugaverđ verkefni á ţróunarsviđi stofnunarinnar.
Lesa meira
Svćđisbundin flutningsjöfnun

Svćđisbundin flutningsjöfnun

Opnađ hefur veriđ fyrir umsóknir um styrki á grundvelli laga nr. 160/2011 um svćđisbundna flutningsjöfnun.
Lesa meira
State of the Nordic Region 2020 er komin út

State of the Nordic Region 2020 er komin út

Skýrslan state of the Nordic Region 2020 er komin út. Skýrslan er gefin út annađ hvort ár og gefur góđa yfirsýn yfir félags- og efnahagslega ţćtti á Norđurlöndunum. Međal efnis er lýđfrćđi, vinnumarkađur, efnahagslíf, vellíđan og leiđ Norđurlandanna ađ kolefnishlutleysi.
Lesa meira
Listahátíđin List í ljósi - 2019

Eyrarrósarlistinn 2020 opinberađur

Eyrarrósin, sem nú er veitt í sextánda sinn, er viđurkenning fyrir framúrskarandi menningarverkefni utan höfuđborgarsvćđisins. Alls bárust 25 umsóknir um Eyrarrósina 2020 hvađanćva af landinu.
Lesa meira
Umsóknarfrestur í Byggđarannsóknasjóđi

Umsóknarfrestur í Byggđarannsóknasjóđi

Byggđastofnun hefur veitt styrki úr Byggđarannsóknasjóđi allt frá árinu 2015. Til úthlutunar eru 10 m.kr. árlega. Alls hafa 20 verkefni hlotiđ styrk á árunum 2015-2019 ađ heildarfjárhćđ 48,9 m.kr. Nú er auglýst eftir umsóknum í sjóđinn og ţurfa ţćr ađ berast eigi síđar en fimmtudaginn 12. mars nk.
Lesa meira

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389