Fara í efni  

Fréttir

Reboot Hack, nýsköpunarkeppni háskólanema fer fram um helgina

Reboot Hack er fyrsta háskólanemadrifna hakkaţoniđ á Íslandi og verđur haldiđ nú í annađ sinn helgina 14.-16.febrúar 2020. Í ár koma 12 háskólanemendur úr Háskóla Íslands, Háskólanum í Reykjavík og Listaháskóla Íslands ađ skipulagningu viđburđarins. Verkefniđ hefur sömuleiđis veriđ unniđ í samstarfi viđ Háskólann á Akureyri en öllum háskólanemendum í heiminum er velkomiđ ađ taka ţátt.

Reboot Hack er nýsköpunarkeppni ţar sem tilgangurinn er ađ finna lausnir á raunverulegum áskorunum innan samstarfsfyrirtćkja, međ ţverfaglegri samvinnu ásamt ţví ađ tengja fyrirtćki viđ framúrskarandi háskólanema á ýmsum sviđum.

Hćgt er ađ hugsa um hakkaţon sem uppfinningamaraţon eđa nýsköpunarkeppni ţar sem ţátttakendur međ fjölbreyttan bakgrunn keppa saman í hópum og vinna í 24 tíma ađ lausn viđ ţeim áskorunum frá samstarfsađilum, ţ.á.m. Byggđastofnun. Verđlaun eru veitt ţeim teymum sem finna bestu lausn viđ hverri og einni áskorun. 

,,Viđ vonumst til ţess ađ á annađ hundrađ háskólanemendur muni sćkja viđburđinn en hakkaţon snúast ekki um ađ “hakka heldur frekar um ađ skapa.” segir Kristjana Björk Barđdal, framkvćmdastjóri Reboot Hack

Áskoranirnar í ár eru afar fjölbreyttar, allt frá ţví hvernig hćgt sé ađ leikjavćđa sparnađ til ţess hvernig tćkni getur aukiđ starfsánćgju. Ítarlegri upplýsingar um áskoranirnar má finna hér. Ţátttaka er ókeypis fyrir alla og í hverju teymi eru 2-5 ţátttakendur. Skráning fer fram hér og viđburđinn á Facebook má finna hér.

Öllum er velkomiđ ađ líta viđ í Öskju en setningarathöfnin fer fram kl. 10 laugardaginn 15.febrúar en á sunnudeginum munu síđan teymin kynna lausnir sínar. Hćgt verđur ađ ganga á milli bása og hlýđa á kynningar teymanna kl. 12-13:30 en topp fimm liđin munu síđan kynna lausnir sínar í sal 132 í Öskju kl. 14:15 ţar sem dómarar velja síđan bestu lausnina. Í framhaldi af ţví fer fram verđlaunaafhending ţar sem salurinn hefur einnig fćri á ţví ađ kjósa sína uppáhalds lausn.

Reboot Hack var stofnađ í maí 2018 af ţremur vinkonum sem lögđu stund á tölvunarfrćđi viđ Háskóla Íslands. Síđan ţá hefur viđburđurinn tvöfaldast og verkefnastjórnin fjórfaldast.

 

Ţeir samstarfsađilar sem leggja fram áskorun eru Auđur, Origo, KPMG, Vörđur, AwareGo, Listaháskóli Íslands, Byggđastofnun og Ölgerđin.

Áskorun Byggđastofnunar byggir á liđ B.7. Störf án stađsetningar í stefnumótandi byggđaáćtlun.

 

Nánari upplýsingar veitir Kristjana Björk Barđdal, framkvćmdastjóri Reboot Hack

S: 858-7862, netfang: kristjana@reboothack.is


Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389