Fara efni  

Frttir

Reboot Hack, nskpunarkeppni hsklanema fer fram um helgina

Reboot Hack er fyrsta hsklanemadrifna hakkaoni slandi og verur haldi n anna sinn helgina 14.-16.febrar 2020. r koma 12 hsklanemendur r Hskla slands, Hsklanum Reykjavk og Listahskla slands a skipulagningu viburarins. Verkefni hefur smuleiis veri unni samstarfi vi Hsklann Akureyri en llum hsklanemendum heiminum er velkomi a taka tt.

Reboot Hack er nskpunarkeppni ar sem tilgangurinn er a finna lausnir raunverulegum skorunum innan samstarfsfyrirtkja, me verfaglegri samvinnu samt v a tengja fyrirtki vi framrskarandi hsklanema msum svium.

Hgt er a hugsa um hakkaon sem uppfinningamaraon ea nskpunarkeppni ar sem tttakendur me fjlbreyttan bakgrunn keppa saman hpum og vinna 24 tma a lausn vi eim skorunum fr samstarfsailum, ..m. Byggastofnun. Verlaun eru veitt eim teymum sem finna bestu lausn vi hverri og einni skorun.

,,Vi vonumst til ess a anna hundra hsklanemendur muni skja viburinn en hakkaon snast ekki um a hakka heldur frekar um a skapa. segirKristjana Bjrk Bardal, framkvmdastjri Reboot Hack

skoranirnar r eru afar fjlbreyttar, allt fr v hvernig hgt s a leikjava sparna til ess hvernig tkni getur auki starfsngju. tarlegri upplsingar um skoranirnar m finna hr. tttaka er keypis fyrir alla og hverju teymi eru 2-5 tttakendur. Skrning fer fram hr og viburinn Facebook m finna hr.

llum er velkomi a lta vi skju en setningarathfnin fer fram kl. 10 laugardaginn 15.febrar en sunnudeginum munu san teymin kynna lausnir snar. Hgt verur a ganga milli bsa og hla kynningar teymanna kl. 12-13:30 en topp fimm liin munu san kynna lausnir snar sal 132 skju kl. 14:15 ar sem dmarar velja san bestu lausnina. framhaldi af v fer fram verlaunaafhending ar sem salurinn hefur einnig fri v a kjsa sna upphalds lausn.

Reboot Hack var stofna ma 2018 af remur vinkonum sem lgu stund tlvunarfri vi Hskla slands. San hefur vibururinn tvfaldast og verkefnastjrnin fjrfaldast.

eir samstarfsailar sem leggja fram skorun eru Auur, Origo, KPMG, Vrur, AwareGo, Listahskli slands, Byggastofnun og lgerin.

skorun Byggastofnunar byggir li B.7. Strf n stasetningar stefnumtandi byggatlun.

Nnari upplsingar veitir Kristjana Bjrk Bardal, framkvmdastjri Reboot Hack

S: 858-7862, netfang: kristjana@reboothack.is


Til baka

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-16:00 | kt. 450679-0389