Fara í efni  

Fréttir

Frá Breiđdalsvík

Bođiđ til íbúaţings í Breiđdalshreppi um helgina

Um nćstu helgi, 2. – 3. nóvember er bođiđ til íbúaţings í Breiđdalshreppi. Ţingiđ tengist verkefni Byggđastofnunar í svokölluđum „Brothćttum byggđum“, ţar sem áherslan er á samstarf íbúa og stofnana viđ ađ leita lausna til ađ efla byggđ. Samstarfsađilar Byggđastofnunar í verkefninu eru Breiđdalshreppur, Austurbrú, Samtök sveitarfélaga á Austurlandi, Háskólinn á Akureyri og íbúar Breiđdalshrepps.
Lesa meira
Frá íbúaţinginu í Skaftárhreppi

Vantar húsnćđi, rafmagn og netţjónustu - Skilabođ íbúaţings í Skaftárhreppi

Í Skaftárhreppi eru miklir möguleikar til ađ styrkja enn frekar helstu atvinnugreinarnar á svćđinu, ferđaţjónustu og landbúnađ. Efling ferđaţjónustu veltur á lengingu ferđamannatímans og í landbúnađi eru margvísleg tćkifćri í fullvinnslu og markađssetningu afurđa. Skortur á íbúđar- og atvinnuhúsnćđi hamlar hins vegar uppbyggingu og Skaftárhreppur er á köldu svćđi og húshitunarkostnađur ţví hár. Jafnframt ţarf ađ bćta fjarskipti, rafmagn og vegi. Mikilvćgt er ađ íbúar sjálfir hafi trú á sér og samfélaginu og rćkti međ sér jákvćđni, samhygđ og samvinnu.
Lesa meira
Frá íbúafundinum á Bíldudal

Bílddćlingar bretta upp ermar

Á íbúaţingi á Bíldudal um liđna helgi, töldu ţátttakendur ađ húsnćđismál, heilbrigđisţjónusta, samgöngur og íţrótta- og ćskulýđsmál, séu mikilvćgustu stođirnar í eflingu stađarins. Vel var mćtt til ţessa tveggja daga ţings og um 40 manns tóku ţátt í líflegri og frjórri samrćđu. Allt var til umrćđu og stungu ţátttakendur upp á málefnum, allt frá samgöngum til samskipta, ferđaţjónustu til fiskvinnslu og handverki til heilbrigđisţjónustu, svo eitthvađ sé nefnt.
Lesa meira
Frá íbúafundi á Kirkjubćjarklaustri

Skaftárhreppur til framtíđar - íbúaţing á Kirkjubćjarklaustri 19. – 20. október.

Helgina 19. – 20. október er bođiđ til íbúaţings í Skaftárhreppi á vegum Byggđastofnunar, Skaftárhrepps, Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga og Háskólans á Akureyri. Ţingiđ hefst kl. 11 á laugardegi og stendur til kl. 16 og síđan frá kl. 11 – 15 á sunnudeginum. Ţátttakendur á ţinginu móta sjálfir dagskrána. Allt er til umrćđu, stađa og framtíđ Skaftárhrepps, atvinnumál, umhverfismál og málefni samfélagsins. Fyrirkomulagiđ er ţannig ađ allir hafa jafna möguleika á ađ koma sjónarmiđum sínum á framfćri. Fyrri daginn eru dregnar fram hugmyndir, ţćr vegnar og metnar og síđari daginn er gengiđ frá forgangsröđun verkefna og rćtt um nćstu skref.
Lesa meira
Byggđastofnun

Byggđastofnun veitir óverđtryggđ lán

Á fundi stjórnar Byggđastofnunar ţann 9. október síđastliđinn var tekin ákvörđun um ađ bjóđa viđskiptavinum stofnunarinnar upp á óverđtryggđ lán. Ţetta er í fyrsta skipti sem stofnunin bíđur uppá óverđtryggđ lán en vextir á lánunum verđa međ 3,5% álagi ofan á REIBOR.
Lesa meira
16 umsóknir bárust um viđbótaraflamark

16 umsóknir bárust um viđbótaraflamark

Alls bárust 16 umsóknir um 1.800 ţorskígildistonna aflaheimildir sem Alţingi fól Byggđastofnun ađ úthluta til ađ styđja byggđarlög í alvarlegum og bráđum vanda vegna samdráttar í sjávarútvegi.
Lesa meira
Ferđafólk á Ísafirđi ađ sumarlagi

Hagvöxtur landshluta 2007-2011

Skýrsla um Hagvöxt landshluta er nú gefin út í sjötta sinn og ađ ţessu sinni er fjallađ um árin 2007-2011. Skýrslan er unnin af Dr. Sigurđi Jóhannessyni hjá Hagfrćđistofnun Háskóla Íslands og Sigurđi Árnasyni og Snorra Birni Sigurđssyni á Ţróunarsviđi Byggđastofnunar.
Lesa meira
Kirkjubćjarklaustur

Íbúafundur 7. október á Kirkjubćjarklaustri

Mánudagskvöldiđ 7. október nćstkomandi, kl. 20 er bođiđ til íbúafundar í Kirkjuhvoli. Fundurinn er sá fyrsti af ţremur sem tengist verkefninu „Skaftárhreppur til framtíđar“ á vegum Byggđastofnunar, Skaftárhrepps, SASS og Háskólans á Akureyri.
Lesa meira

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389