Fara í efni  

Fréttir

Frá Breiđdalsvík

Bođiđ til íbúaţings í Breiđdalshreppi um helgina

Um nćstu helgi, 2. – 3. nóvember er bođiđ til íbúaţings í Breiđdalshreppi. Ţingiđ tengist verkefni Byggđastofnunar í svokölluđum „Brothćttum byggđum“, ţar sem áherslan er á samstarf íbúa og stofnana viđ ađ leita lausna til ađ efla byggđ. Samstarfsađilar Byggđastofnunar í verkefninu eru Breiđdalshreppur, Austurbrú, Samtök sveitarfélaga á Austurlandi, Háskólinn á Akureyri og íbúar Breiđdalshrepps.
Lesa meira
Frá íbúaţinginu í Skaftárhreppi

Vantar húsnćđi, rafmagn og netţjónustu - Skilabođ íbúaţings í Skaftárhreppi

Í Skaftárhreppi eru miklir möguleikar til ađ styrkja enn frekar helstu atvinnugreinarnar á svćđinu, ferđaţjónustu og landbúnađ. Efling ferđaţjónustu veltur á lengingu ferđamannatímans og í landbúnađi eru margvísleg tćkifćri í fullvinnslu og markađssetningu afurđa. Skortur á íbúđar- og atvinnuhúsnćđi hamlar hins vegar uppbyggingu og Skaftárhreppur er á köldu svćđi og húshitunarkostnađur ţví hár. Jafnframt ţarf ađ bćta fjarskipti, rafmagn og vegi. Mikilvćgt er ađ íbúar sjálfir hafi trú á sér og samfélaginu og rćkti međ sér jákvćđni, samhygđ og samvinnu.
Lesa meira
Frá íbúafundinum á Bíldudal

Bílddćlingar bretta upp ermar

Á íbúaţingi á Bíldudal um liđna helgi, töldu ţátttakendur ađ húsnćđismál, heilbrigđisţjónusta, samgöngur og íţrótta- og ćskulýđsmál, séu mikilvćgustu stođirnar í eflingu stađarins. Vel var mćtt til ţessa tveggja daga ţings og um 40 manns tóku ţátt í líflegri og frjórri samrćđu. Allt var til umrćđu og stungu ţátttakendur upp á málefnum, allt frá samgöngum til samskipta, ferđaţjónustu til fiskvinnslu og handverki til heilbrigđisţjónustu, svo eitthvađ sé nefnt.
Lesa meira
Frá íbúafundi á Kirkjubćjarklaustri

Skaftárhreppur til framtíđar - íbúaţing á Kirkjubćjarklaustri 19. – 20. október.

Helgina 19. – 20. október er bođiđ til íbúaţings í Skaftárhreppi á vegum Byggđastofnunar, Skaftárhrepps, Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga og Háskólans á Akureyri. Ţingiđ hefst kl. 11 á laugardegi og stendur til kl. 16 og síđan frá kl. 11 – 15 á sunnudeginum. Ţátttakendur á ţinginu móta sjálfir dagskrána. Allt er til umrćđu, stađa og framtíđ Skaftárhrepps, atvinnumál, umhverfismál og málefni samfélagsins. Fyrirkomulagiđ er ţannig ađ allir hafa jafna möguleika á ađ koma sjónarmiđum sínum á framfćri. Fyrri daginn eru dregnar fram hugmyndir, ţćr vegnar og metnar og síđari daginn er gengiđ frá forgangsröđun verkefna og rćtt um nćstu skref.
Lesa meira
Byggđastofnun

Byggđastofnun veitir óverđtryggđ lán

Á fundi stjórnar Byggđastofnunar ţann 9. október síđastliđinn var tekin ákvörđun um ađ bjóđa viđskiptavinum stofnunarinnar upp á óverđtryggđ lán. Ţetta er í fyrsta skipti sem stofnunin bíđur uppá óverđtryggđ lán en vextir á lánunum verđa međ 3,5% álagi ofan á REIBOR.
Lesa meira
16 umsóknir bárust um viđbótaraflamark

16 umsóknir bárust um viđbótaraflamark

Alls bárust 16 umsóknir um 1.800 ţorskígildistonna aflaheimildir sem Alţingi fól Byggđastofnun ađ úthluta til ađ styđja byggđarlög í alvarlegum og bráđum vanda vegna samdráttar í sjávarútvegi.
Lesa meira
Ferđafólk á Ísafirđi ađ sumarlagi

Hagvöxtur landshluta 2007-2011

Skýrsla um Hagvöxt landshluta er nú gefin út í sjötta sinn og ađ ţessu sinni er fjallađ um árin 2007-2011. Skýrslan er unnin af Dr. Sigurđi Jóhannessyni hjá Hagfrćđistofnun Háskóla Íslands og Sigurđi Árnasyni og Snorra Birni Sigurđssyni á Ţróunarsviđi Byggđastofnunar.
Lesa meira
Kirkjubćjarklaustur

Íbúafundur 7. október á Kirkjubćjarklaustri

Mánudagskvöldiđ 7. október nćstkomandi, kl. 20 er bođiđ til íbúafundar í Kirkjuhvoli. Fundurinn er sá fyrsti af ţremur sem tengist verkefninu „Skaftárhreppur til framtíđar“ á vegum Byggđastofnunar, Skaftárhrepps, SASS og Háskólans á Akureyri.
Lesa meira

Fréttasafn

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389