Fara í efni  

Fréttir

Ráđstefnan um búsetuţróun til 2030 tókst vel

Ráđstefnan um búsetuţróun til 2030 tókst vel

Síđast liđinn ţriđjudag var haldin ráđstefna undir yfirskriftinni „Búsetuţróun til 2030“ ţar sem Karl Friđriksson og Sćvar Kristinsson, hjá Framtíđarsetri Íslands, kynntu niđurstöđur sviđsmyndagreiningar um búsetuţróun á Íslandi til ársins 2030. Sviđsmyndagreiningin er liđur í gerđ byggđaáćtlunar fyrir árin 2017-2023 sem nú stendur yfir. Hafa ber í huga ađ í ţeim felst ekki spá um framtíđina, heldur geta ţćr hjálpađ til viđ ađ skija og lifa međ óvissu, hvar ógnanir geta leynst og ekki síđur hvađa tćkifćri kunna ađ vera til stađar.
Lesa meira
Rýnt í framtíđarţróun byggđar á Íslandi

Rýnt í framtíđarţróun byggđar á Íslandi

Gerđ verđur tilraun til ađ spá fyrir um framtíđina á ráđstefnu sem Byggđastofnun og atvinnuvega- og nýsköpunarráđuneytiđ standa fyrir á Grand Hótel í Reykjavík 27. september kl. 13:00 til 17:00 „Búsetuţróun til 2030“.
Lesa meira
Vel sótt byggđaráđstefna á Breiđdalsvík um sóknarfćri landsbyggđa og ungt fólk

Vel sótt byggđaráđstefna á Breiđdalsvík um sóknarfćri landsbyggđa og ungt fólk

Byggđastofnun, Austurbrú, Breiđdalshreppur, Samband Íslenskra sveitarfélaga og Samtök sveitarfélaga á Austurlandi héldu ráđstefnu á Breiđdalsvík 14.-15. september međ yfirskriftinni. Sókn landsbyggđa: Kemur unga fólki? Hvar liggja tćkifćrin?
Lesa meira
Hvernig ţróast búseta á Íslandi?

Hvernig ţróast búseta á Íslandi?

Hvađa kraftar munu hafa áhrif á búsetuţróun á Íslandi fram til ársins 2030? Leiđa ţeir til vaxandi fólksflótta eđa fjölgar landsmönnum svo um munar? Verđur Ísland borgríki eđa munu landsbyggđirnar ná jafnvćgi? Hvert ber ađ stefna í byggđaáćtlun sem er í mótun?
Lesa meira
NORA auglýsir verkefnastyrki 2016, síđari úthlutun

NORA auglýsir verkefnastyrki 2016, síđari úthlutun

Markmiđ međ starfi Norrćna Atlantshafssamstarfsins (NORA) er ađ efla samstarf á svćđinu. Ein af leiđunum ađ ţví marki er ađ veita verkefnastyrki tvisvar á ári til samstarfsverkefna međ ţátttakendur frá ađ minnsta kosti tveimur af fjórum ađildarlöndum NORA (Grćnlandi, Íslandi, Fćreyjum og Noregi). Nú auglýsir NORA eftir umsóknum um styrki međ umsóknarfrest mánudaginn 3. október 2016.
Lesa meira

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389