Fara í efni  

Fréttir

Vel sótt byggđaráđstefna á Breiđdalsvík um sóknarfćri landsbyggđa og ungt fólk

Rúmlega hundrađ manns mćttu og gerđu góđan róm ađ erindum og ávörpum.  Fyrri daginn voru m.a. kynntar nýlegar rannsóknir á ţróun menntamála, um samfélagsleg áhrif stóriđju, og ferđaţjónustu og rannsóknir á viđhorfum brottfluttra kvenna og ungs fólks til búsetuskilyrđa, lýđrćđis og valdeflingar. Seinni daginn var sjónum beint ađ sóknarfćrum landsbyggđa og ţróunarverkefnum.  

Í ávarpi Ađalsteins Ţorsteinssonar forstjóra Byggđastofnunar kom  m.a. fram ađ stađa ungs fólks er ekki bara mikilvćgt byggđamál heldur grundvöllur ţess ađ Ísland verđi samkeppnishćft samfélag.  Stađa ungs fólks hefur versnađ á undanförnum árum, bćđi hvađ varđar launaţróun og húsnćđismál.  Íbúđarverđ í sveitarfélögum utan höfuđborgarsvćđisins hefur hćkkađ mun minna frá árinu 2010 ţađ eiga landsbyggđirnar ađ nýta sér sem sóknarfćri til ađ lađa til sýn ungt fólk en meira ţarf vitaskuld ađ koma til.  Innviđir ţurfa ađ vera í lagi, gagnaflutningsleiđir ţurfa vera greiđar um allt land ekki síđur en vegasamgöngur.  Í tengslum viđ vinnu viđ gerđ nýrrar byggđaáćtlunar verđa settar fram sviđsmyndir af mögulegri búsetuţróun á Íslandi áriđ 2030.  Sviđsmyndirnar verđa kynntar á Byggđastefnuţingi í Reykjavík 27. september. 

Rástefnustjóri var Björg Björnsdóttir, verkefnisstjóri Samtaka sveitarfélaga á Austurlandi.

Byggđastofnun ţakkar öllum sem tóku ţátt í ráđstefnunni og stóđu ađ skipulagningu hennar innilegar fyrir.

Ráđstefnurit: Fyrirlesarar og ágrip erinda.

Glćrukynningar.

Myndir frá ráđstefnunni.


Til baka

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389