Fara í efni  

Byggđaráđstefnan 2016

Byggđaráđstefnan 2016 - Sókn landsbyggđa: Kemur unga fólkiđ? Hvar liggja tćkifćrin? Haldin á Breiđsdalsvík 14.-15. september 2016.

Byggđastofnun í samstarfi viđ Austurbrú, Breiđdalshrepp, Samband íslenskra sveitarfélaga og Samband sveitarfélaga á Austurlandi stóđ ađ ráđstefnunni sem ćtlađ var ađ kynna nýjar rannsóknir í byggđamálum og reynslu af hagnýtu starfi og vera á ţeim grunni vettvangur fyrir umrćđu um stefnumótun. Ráđstefnan varhaldin á Breiđdalsvík og var ţađ gert til ađ veita ţátttakendum innsýn í lífskjör heimamanna og áskoranir og tćkifćri sem ţeir standa frammi fyrir.

Kynningar 

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389