Fara í efni  

Byggðaráðstefnan 2016

Byggðaráðstefnan 2016 - Sókn landsbyggða: Kemur unga fólkið? Hvar liggja tækifærin? Haldin á Breiðsdalsvík 14.-15. september 2016.

Byggðastofnun í samstarfi við Austurbrú, Breiðdalshrepp, Samband íslenskra sveitarfélaga og Samband sveitarfélaga á Austurlandi stóð að ráðstefnunni sem ætlað var að kynna nýjar rannsóknir í byggðamálum og reynslu af hagnýtu starfi og vera á þeim grunni vettvangur fyrir umræðu um stefnumótun. Ráðstefnan varhaldin á Breiðdalsvík og var það gert til að veita þátttakendum innsýn í lífskjör heimamanna og áskoranir og tækifæri sem þeir standa frammi fyrir.

Kynningar 

Skráning á póstlista

  • Byggðastofnun  |  Sauðármýri 2  |  550 Sauðárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opið frá kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00  | kt. 450679-0389