Fara í efni  

Fréttir

Sveinn Margeirsson og Ađalsteinn Ţorsteinsson

Fyrsti samningur viđ sveitarfélag um ađgerđir til stuđnings viđ atvinnulíf og samfélag vegna hruns ferđaţjónustu undirritađur

Í fjáraukalögum fyrir áriđ 2020 er gert ráđ fyrir tímabundnu framlagi ađ fjárhćđ 150 milljónir kr. til sértćkra ađgerđa hjá sex sveitarfélögum sem skv. greiningu Byggđastofnunar standa hvađ verst ađ vígi vegna niđursveiflu í ferđaţjónustu.
Lesa meira
Framtíđarsýn fyrir dreifđar byggđir

Framtíđarsýn fyrir dreifđar byggđir

European Commision hvetur alla sem hafa áhuga á byggđamálum ađ taka ţátt í opnu samráđi framkvćmdastjórnarinnar um framtíđarsýn fyrir dreifđar byggđir.
Lesa meira
Styrkir til sveitarfélaga

Styrkir til sveitarfélaga

Veittar eru 14 m.kr. í styrki til ađ takast á viđ áskoranir sem fylgja COVID-19 í félagsţjónustu og barnavernd í dreifđustu byggđum landsins. Umsóknarfrestur er til og međ 12. október 2020.
Lesa meira
Almenningssamgöngur milli byggđa

Almenningssamgöngur milli byggđa

Sigurđur Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráđherra, hefur stađfest tillögur valnefndar um verkefnastyrki sem veittir eru á grundvelli stefnumótandi byggđaáćtlunar fyrir árin 2018-2024. Ađ ţessu sinni verđur 32,5 milljónum króna úthlutađ til ellefu verkefna á sviđi almenningssamgangna um land allt (ađgerđ A. 10) fyrir árin 2020 og 2021 en fyrirheit hafa veriđ gefin um styrki ađ heildarupphćđ 47,3 milljónum króna á árunum 2020-2023. Markmiđ međ framlögunum er ađ styđja viđ áframhaldandi ţróun almenningssamgangna um land allt.
Lesa meira
Ljósmyndir: Kristján Ţ. Halldórsson

Öll vötn til Dýrafjarđar – Náttúrufegurđ og kraftur einkenna stemningu á Ţingeyri

Stjórn verkefnisins Öll vötn til Dýrafjarđar (Brothćttra byggđa) kom saman til fundar í blíđskaparveđri mánudaginn 14. sept. sl. í Blábankanum á Ţingeyri eftir langa lotu fjarfunda vegna Covid-19.
Lesa meira
Viđ undirritun fyrsta lánsins vegna kynslóđaskipta

Betri lánakjör í landsbyggđunum

Byggđastofnun hefur undirritađ samstarfssamning viđ European Investment Fund (EIF) um ađild ađ ábyrgđakerfi sjóđsins á grundvelli s.k. COSME áćtlunar sem hefur ţađ ađ markmiđi ađ bćta ađgengi lítilla og međalstórra fyrirtćkja ađ lánsfjármagni á samkeppnishćfum kjörum.
Lesa meira
Styrkir til meistaranema 2020

Styrkir til meistaranema 2020

Byggđastofnun auglýsir styrki til meistaranema sem vinna ađ lokaverkefnum á sviđi byggđaţróunar. Kostur er ef verkefnin hafa skírskotun til byggđaáćtlunar. Til úthlutunar er allt ađ 1.000.000 kr. og stefnt ađ ţví ađ veita fjóra styrki.
Lesa meira
Frá Ísafirđi

Opnađ fyrir umsóknir um styrki til sértćkra verkefna sóknaráćtlanasvćđa

Samgöngu- og sveitarstjórnarráđuneytiđ hefur opnađ fyrir umsóknir um framlög sem veitt eru til sértćkra verkefna sóknaráćtlanasvćđa, sbr. ađgerđ C.1 í stefnumótandi byggđaáćtlun fyrir árin 2018-2024. Sérstök áhersla er lögđ á svćđi sem búa viđ langvarandi fólksfćkkun, atvinnuleysi og einhćft atvinnulíf og verđa verkefni sem hafa jákvćđ áhrif á ţróun byggđar og búsetu sett í forgang.
Lesa meira
Búseturannsókn 2020

Búseturannsókn 2020

Tilbođ óskast í framkvćmd spurningakannana um búsetuţróun á Íslandi.
Lesa meira
NPA Annual Conference 2020: Innovation for Smart and Resilient Communities

NPA Annual Conference 2020: Innovation for Smart and Resilient Communities

NPA Annual Conference 2020 fer fram miđvikudaginn 23. september kl 10:00 - 14:30. Ţemađ í ár er Innovation for Smart and Resilient Communities. Fundurinn í ár er rafrćnn og ţví eru engar fjöldatakmarkanir. Opnađ hefur veriđ fyrir skráningar.
Lesa meira
« 1 2

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389