Fara í efni  

Fréttir

Opnađ fyrir umsóknir um styrki til sértćkra verkefna sóknaráćtlanasvćđa

Opnađ fyrir umsóknir um styrki til sértćkra verkefna sóknaráćtlanasvćđa
Frá Ísafirđi

Samgöngu- og sveitarstjórnarráđuneytiđ hefur opnađ fyrir umsóknir um framlög sem veitt eru til sértćkra verkefna sóknaráćtlanasvćđa, sbr. ađgerđ C.1 í stefnumótandi byggđaáćtlun fyrir árin 2018-2024. Sérstök áhersla er lögđ á svćđi sem búa viđ langvarandi fólksfćkkun, atvinnuleysi og einhćft atvinnulíf og verđa verkefni sem hafa jákvćđ áhrif á ţróun byggđar og búsetu sett í forgang. Landshlutasamtök sveitarfélaga geta fyrir hönd sóknaráćtlanasvćđa sótt um framlög sem í bođi eru, en alls verđa allt ađ 76,5 milljónir króna veittar til sértćkra verkefna svćđanna. Umsóknarfrestur er til miđnćttis 16. nóvember 2020.

Úthlutun framlaga til sértćkra verkefna sóknaráćtlanasvćđa byggir á reglum samgöngu- og sveitarstjórnarráđherra um úthlutun á framlögum sem veitt eru til verkefna á grundvelli byggđaáćtlunar. Er reglunum ćtlađ ađ tryggja ađ gćtt sé jafnrćđis, hlutlćgni, gagnsćis og samkeppnissjónarmiđa viđ úthlutun og umsýslu styrkja og framlaga úr byggđaáćtlun.

Ţriggja manna valnefnd gerir tillögur til ráđherra um veitingu framlaga til verkefna á grundvelli úthlutunarskilmála. Valnefndina skipa ţau Stefanía Traustadóttir, formađur, Elín Gróa Karlsdóttir og Magnús Karel Hannesson. Međ nefndinni starfa Jóhanna Sigurjónsdóttir, sérfrćđingur í samgöngu- og sveitarstjórnarráđuneytinu og Sigríđur K. Ţorgrímsdóttir, sérfrćđingur hjá Byggđastofnun. Byggđastofnun annast fyrir hönd ráđuneytisins samningsgerđ viđ styrkţega, umsýslu međ greiđslum og eftirlit međ framkvćmd verkefnis


Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389