Fara í efni  

Fréttir

Frá Bíldudal

Íbúafundur á Bíldudal – samtal um framtíđina

Miđvikudagskvöldiđ, 2. apríl er bođiđ til opins íbúafundar á Bíldudal í tengslum viđ verkefniđ „Bíldudalur – samtal um framtíđina“.
Lesa meira
Ţórđur Tómasson tekur viđ Landstólpanum

Landstólpinn – samfélagsviđurkenning Byggđastofnunar

„Landstólpinn. Samfélagsviđurkenning Byggđastofnunar“ er árleg viđurkenning sem Byggđastofnun veitir á ársfundi sínum og var ţađ gert í fyrsta sinn á ársfundi 2011. Ţá hlaut Jón Jónsson ţjóđfrćđingur á Ströndum Landstólpann. Ţađ er von okkar ađ viđurkenning sem ţessi gefi jákvćđa mynd af landsbyggđinni og af starfi stofnunarinnar. Viđurkenningin er hvatning og einskonar bjartsýnisverđlaun, ţví hugmynd ađ baki er ađ efla skapandi hugsun og bjartsýni.
Lesa meira
Byggđastofnun

Byggđastofnun óskar ađ ráđa sérfrćđing til starfa

Byggđastofnun óskar eftir ađ ráđa starfsmann á ţróunarsviđ stofnunarinnar. Meginverkefni starfsmannsins eru ađ fylgja eftir verkefnum sem sett hafa veriđ af stađ samkvćmt sóknaráćtlunum landshluta og vinna ađ framgangi verkefna samkvćmt formennskuáćtlun Íslands í Norrćnu ráđherranefndinni.
Lesa meira
Merki Byggđastofnunar

Eiginfjárhlutfall 16%

Ársreikningur Byggđastofnunar áriđ 2013 var stađfestur af stjórn stofnunarinnar í dag. Hagnađur ársins nam 188,9 milljónum króna og var eiginfjárhlutfall í árslok 16%
Lesa meira
Verkefnastjórnin

Breiđdćlingar virkja samtakamáttinn

Í Breiđdalshreppi er íbúaţingi, sem haldiđ var í nóvember síđastliđnum, nú fylgt eftir af krafti. Hugmyndavinna um nýtingu á aflögđu frystihúsi, rafrćn leiđsögn fyrir ferđamenn, bćtt ađstađa til matvćlavinnslu og „Tilgangslausar dyr“ eru dćmi um verkefni sem komin eru í gang. Enn fleiri hugmyndir eiga vćntanlega eftir ađ verđa ađ veruleika og íbúar taka virkan ţátt í framhaldinu. Ţeir skora líka á stjórnvöld ađ tryggja viđbótaraflamark til Breiđdalsvíkur.
Lesa meira
Frá Breiđdalsvík

Íbúafundur á Breiđdalsvík nćsta fimmtudagskvöld

Fimmtudagskvöldiđ, 6. mars er bođiđ til opins íbúafundar á Breiđdalsvík í tengslum viđ verkefniđ „Breiđdćlingar móta framtíđina“, sem er eitt af fjórum verkefnum í svokölluđum „Brothćttum byggđum“ á vegum Byggđastofnunar, í samstarfi viđ stofnanir og íbúa heima fyrir.
Lesa meira
ESPON

ESPON ráđstefna um samstarfslöndin og ESB

Ţann 11. mars nk. verđur ráđstefna í svissneska sendiráđinu í Brussel um samstarfslöndin fjögur í ESPON, Sviss, Liechtenstein, Noreg og Ísland, og ESB. Ráđstefnan verđur haldin undir heitinu "Potentials and Challenges for Iceland, Liechtenstein, Norway and Switzerland - and for the European Union" og til umfjöllunar verđa áherslumál fyrir samstarfsverkefni byggđarannsókna á vettvangi ESPON á nćsta starfstímabili.
Lesa meira

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389