Fara í efni  

Fréttir

ESPON ráđstefna um samstarfslöndin og ESB

ESPON ráđstefna um samstarfslöndin og ESB
ESPON

Ţann 11. mars nk. verđur ráđstefna í svissneska sendiráđinu í Brussel um samstarfslöndin fjögur í ESPON, Sviss, Liechtenstein, Noreg og Ísland, og ESB. Ráđstefnan verđur haldin undir heitinu "Potentials and Challenges for Iceland, Liechtenstein, Norway and Switzerland - and for the European Union" og til umfjöllunar verđa áherslumál fyrir samstarfsverkefni byggđarannsókna á vettvangi ESPON á nćsta starfstímabili. Dagskrá ráđstefnunnar má sjá hér.

Á ráđstefnunni munu fulltrúar samstarfslandanna flytja erindi og taka ţátt í pallborđsumrćđum. Ađalsteinn Ţorsteinsson, forstjóri Byggđastofnunar, verđur fulltrúi Íslands í framsögum og pallborđi.

ESPON hefur tekiđ saman yfirlit yfir mikilvćg viđfangsefni á sviđi byggđaţróunar sem eru samstarfslöndunum sameiginleg og sett ţau í samhengi viđ ástand og ţróun í ESB. Ţessi samantekt sem mun fá sama titil og ráđstefnan verđur gefin út og kynnt á málţinginu.


Til baka

Fréttasafn

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389