Fréttir
Opið fyrir styrkumsóknir vegna svæðisbundinnar flutningsjöfnunar
1 febrúar, 2023
Nú hefur verið opnað fyrir styrkumsóknir vegna svæðisbundinnar flutningsjöfnunar. Lögbundinn lokafrestur umsókna vegna flutningskostnaðar árið 2022 er 31. mars 2023. Athugið að ekki er tekið við umsóknum sem berast eftir þann tíma.
Lesa meira
Landstólpinn 2023
30 janúar, 2023
Landstólpinn er samfélagsviðurkenning Byggðastofnunar sem veitt er árlega á ársfundi stofnunarinnar. Um er að ræða hvatningarverðlaun til einstaklinga, fyrirtækja, hópa eða verkefna sem vakið hafa athygli á byggðamálum, styrkt samfélög í landsbyggðunum eða stuðlað að framgangi málefna landsbyggðanna, ýmist í heild eða innan tiltekins byggðarlags, s.s. innan nýsköpunar, byggðaþróunar, atvinnuþróunar, sjálfbærni eða menningar.
Lesa meira
Samanburður á orkukostnaði heimila árið 2022
30 janúar, 2023
Líkt og undanfarin ár, hefur Byggðastofnun fengið Orkustofnun til að reikna út kostnað á ársgrundvelli, við raforkunotkun og húshitun á sömu fasteigninni, í 92 byggðakjörnum og í dreifbýli. Nú er komin út skýrsla um orkukostnað heimila m.v. gjaldskrár 1. september 2022. Samhliða skýrslunni kemur jafnframt út mælaborð þar sem hægt er að skoða orkukostnað í þéttbýli á korti og súluritum.
Lesa meira
Þjónustuframboð og aðgengi að þjónustu í dreifðum byggðum á Norðurlöndum
26 janúar, 2023
Nordregio hefur gefið út skýrsluna Service provision and access to services in Nordic rural areas. Í skýrslunni er fjallað um aðgengi og framboð á þjónustu í átta fámennum svæðum á Norðurlöndum.
Lesa meira
Ráðandi tungumál í íslenskri ferðaþjónustu, lokaskýrsla
26 janúar, 2023
Nýverið var lokaskýrslu skilað um rannsóknina „Ráðandi tungumál í íslenskri ferðaþjónustu“ eftir Önnu Vilborgu Einarsdóttur og Sigríði Sigurðardóttur, lektora við Ferðamáladeild Háskólans á Hólum og Ágústu Þorbergsdóttur, deildarstjóra hjá Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Byggðarannsóknasjóður Byggðastofnunar styrkti rannsóknina.
Lesa meira
Opið fyrir umsóknir í Byggðarannsóknasjóð
24 janúar, 2023
Byggðastofnun auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Byggðarannsóknasjóði til rannsókna á sviði byggðamála. Umsóknir þurfa að berast eigi síðar en miðvikudaginn 1. mars n.k. Til úthlutunar eru 10 m.kr.
Lesa meira
Nýtt mælaborð um ríkisfang íbúa
17 janúar, 2023
Nú er komið út mælaborð með gögnum Hagstofu Íslands um ríkisfang íbúa svæða. Mælaborðið gefur yfirsýn yfir fjölda íslenskra og erlendra íbúa sveitarfélaga og landshluta, kynja- og aldursdreifingu í hvorum hópi fyrir sig og helstu þjóðerni erlendra ríkisborgara sem búa á Íslandi.
Lesa meira
NORA styrkir sjö samstarfsverkefni
12 janúar, 2023
NORA, Norræna Atlantssamstarfið, samþykkti styrki til sjö samstarfsverkefna á fundi sínum í Kaupmannahöfn í lok nóvember. Í allt fá þessi verkefni tæpar 2,5 milljónir danskra króna í styrk. Íslendingar stjórna þremur af þessum verkefnunum, en almennt er þátttaka Íslendinga í NORA-verkefnum mjög góð.
Lesa meira
Nýr starfsmaður á rekstrarsviði
6 janúar, 2023
Erla Hrund Þórarinsdóttir hefur verið ráðin til starfa sem sérfræðingur á rekstrarsviði Byggðastofnunar.
Lesa meira
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember