Fréttir
Ný verkefnisáætlun og opnað fyrir styrki í Frumkvæðissjóð Fjársjóðs fjalla og fjarða
1 júlí, 2025
Nú hefur verkefnisáætlun Fjársjóðs fjalla og fjarða verið gefin út og má skoða hér. Segja má að verkefnisáætlunin verði leiðarljósið í byggðaþróunarverkefninu í Reykhólahreppi næstu fimm árin. Verkefnisáætlunin er byggð á skilaboðum frá íbúaþingi sem haldið var á Reykhólum í mars sl. og stöðugreiningu verkefnisstjórnar.
Lesa meira
NORA styrkir tíu verkefni og Íslendingar taka þátt í níu verkefnanna
26 júní, 2025
Á vorfundi Norræna Atlantssamstarfsins, NORA, sem haldinn var 22. maí 2025 í Þórshöfn í Færeyjum, var samþykkt að styrkja tíu samstarfsverkefni í fyrri úthlutun ársins 2025. Íslendingar taka þátt í níu af þeim tíu verkefnum sem hljóta styrk og leiða tvö verkefnanna.
Lesa meira
Vel sóttur íbúafundur á Reykhólum
20 júní, 2025
Íbúar Reykhólahrepps fjölmenntu á fyrsta íbúafundinn sem haldinn var í gær, 19. júní, undir merkjum byggðaþróunarverkefnisins Fjársjóður fjalla og fjarða.
Lesa meira
Heimsókn til Highlands and Islands Enterprise
20 júní, 2025
Fulltrúar Byggðastofnunar heimsóttu Highlands and Islands Enterprise (HIE) á dögunum en starfsmenn HIE hafa aðstoðað stofnunina við undirbúning á tilraunaverkefni sem snýr að uppbyggingu atvinnuhúsnæðis á viðkvæmum svæðum.
Lesa meira
Heimsóknir í sveitarfélög á Austfjörðum
18 júní, 2025
Arnar Már forstjóri, Hrund forstöðumaður fyrirtækjasviðs og Reinhard sérfræðingur á þróunarsviði heimsóttu sveitarfélög á Austfjörðum í síðasta mánuði, en markmiðið er að heimsækja öll sveitarfélögin á starfssvæði stofnunarinnar til þess að ræða viðfangsefni þeirra og með hvaða hætti Byggðastofnun geti stuðlað að framgangi þeirra.
Lesa meira
Punktarnir tengdir – 25 ára afmæli Norðurslóðaáætlunarinnar
5 júní, 2025
Ársfundur Norðurslóðaáætlunarinnar sem fram fer í Bodø í Noregi 1. október nk. er helgaður 25 ára afmæli áætlunarinnar. Áhugaverð dagskrá verður frá 30. sept. – 2. okt. sem hefst með því að verkefnisaðilum er gefinn kostur á að hittast og eru þeir hvattir til að nýta sér þetta tækifæri til að funda með samstarfaðilum sínum.
Lesa meira
Kaldrananeshreppur, nýtt þátttökubyggðarlag í Brothættum byggðum
4 júní, 2025
Kaldrananeshreppur er næsta byggðarlag sem hefja mun þátttöku í byggðaþróunarverkefninu Brothættar byggðir. Stjórn Byggðastofnunar samþykkti á fundi sínum þann 27. mars sl. að bjóða Kaldrananeshreppi til samstarfs í verkefninu.
Lesa meira
Fréttasafn
- 2025
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember