Fréttir
Heimsóknir í sveitarfélög á Austfjörðum
Arnar Már forstjóri, Hrund forstöðumaður fyrirtækjasviðs og Reinhard sérfræðingur á þróunarsviði heimsóttu sveitarfélög á Austfjörðum í síðasta mánuði, en markmiðið er að heimsækja öll sveitarfélögin á starfssvæði stofnunarinnar til þess að ræða viðfangsefni þeirra og með hvaða hætti Byggðastofnun geti stuðlað að framgangi þeirra.
Að þessu sinni voru teknir fundir með fulltrúum Fjarðabyggðar í Frystihúsinu í Breiðdalsvík, Vopnafjarðarhrepps í ráðhúsinu á Vopnafirði, Múlaþings í ráðhúsinu á Egilsstöðum, Fljótsdalshrepps í félagsheimilinu Végarði og Hornafjarðar í ráðhúsinu á Höfn.
Umræðuefni fundanna eru fjölbreytt og breytileg á milli sveitarfélaga, s.s. lánveitingar Byggðastofnunar, aflamark stofnunarinnar, aðgengi að sérfræðiþjónustu, verslun í dreifbýli, almenningssamgöngur á milli byggða, opinber grunnþjónusta, óstaðbundin störf, brothættar byggðir, áhrif loftslagsbreytinga á sveitarfélög o.s.frv.
Fundirnir hafa reynst einkar vel, en nú hafa 25 sveitarfélög verið heimsótt í þeim tilgangi að styrkja samstarfið um eflingu byggðar enn frekar.
 
Að loknum fundi með stjórnendum Vopnafjarðarhrepps
 
Hluti fundarmanna á Hornafirði
 
Að loknum fundi í Végarði
 
Úr ráðhúsinu á Egilsstöðum
Fréttasafn
- 2025
 - janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember
 - 2024
 - janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
 - 2023
 - janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
 - 2022
 - janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
 - 2021
 - janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
 - 2020
 - janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
 - 2019
 - janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
 - 2018
 - janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
 - 2017
 - janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
 - 2016
 - janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
 - 2015
 - janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
 - 2014
 - janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
 - 2013
 - janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
 - 2012
 - janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
 - 2011
 - janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
 - 2010
 - janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
 - 2009
 - janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
 - 2008
 - janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
 - 2007
 - mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
 - 2006
 - janúar febrúar mars maí júní ágúst september
 - 2005
 - janúar febrúar mars júní október nóvember desember
 - 2004
 - janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
 - 2003
 - janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember
 
			
					
			