Fara í efni  

Fréttir

Úthlutun Aflamarks Byggðastofnunar – sértæki byggðakvótinn kjölfesta samfélagsins

Úthlutun Aflamarks Byggðastofnunar – sértæki byggðakvótinn kjölfesta samfélagsins

Alls barst 21 umsókn um Aflamark Byggðastofnunar sem auglýst var í maí. Í byggðarlögunum Þingeyri, Suðureyri, Drangsnesi, Hólmavík, Hrísey, Borgarfirði eystra, Breiðdalsvík og Djúpavogi barst ein umsókn á hverjum stað. Tvær umsóknir bárust vegna byggðarlaganna Raufarhafnar og Bakkafjarðar, þrjár vegna Tálknafjarðar og sex vegna Grímseyjar.
Lesa meira
Við Norðurfjarðarhöfn

Framtíðarnefnd tekur við keflinu í Árneshreppi

Svokölluð framtíðarnefnd hefur nú tekið við keflinu í samráði við sveitarstjórn Árneshrepps eftir að Byggðastofnun hefur dregið sig formlega í hlé úr verkefninu Brothættar byggðir.
Lesa meira
Hrund Pétursdóttir og Steinþór Logi Arnarsson

Byggðastofnun styður nýliðun í landbúnaði

Byggðastofnun hefur fjármagnað nýliðun á 30 búum síðastliðin þrjú ár með sérstökum lánaflokki til nýliðunar í landbúnaði, en blómleg byggð um land allt byggir að stóru leyti á öflugum landbúnaði.
Lesa meira
NPA svæðið 2021-2027

Hundrað milljónir til íslenskra þátttakenda í fjórða kalli Norðurslóðaáætlunarinnar

Íslenskir þátttakendur eru í sjö verkefnum af þeim níu sem hlutu styrki í fjórða kalli Norðurslóðaáætlunarinnar, þar af eitt verkefni sem leitt er af íslenskum aðila.
Lesa meira
Guðný Rós Jónsdóttir

Getur þú ekki bara farið til Reykjavíkur?

Guðný Rós Jónsdóttir lauk í júní meistaranámi í aðferðafræði frá Félagsfræði-, mannfræði og þjóðfræðideild Háskóla Íslands. Lokaverkefni hennar var eitt þeirra þriggja verkefna meistaranema sem hlaut styrk Byggðastofnunar í desember 2023. Viðfangsefni rannsóknarinnar var að skoða þjónustusókn heilbrigðisþjónustu á Suðvestursvæði landsins með tilliti til vinnusóknar með það að markmiði að skilgreina þjónustusvæði heilbrigðisþjónustu á svæðinu
Lesa meira
Konur efla atvinnulíf og skapa störf í landbyggðunum

Konur efla atvinnulíf og skapa störf í landbyggðunum

Byggðastofnun hefur á síðustu tíu árum lánað um hálfan milljarð króna til 90 fyrirtækja sem eru í meirihlutaeigu kvenna í landsbyggðunum í gegnum sérstakan lánaflokk, “Lán til stuðnings atvinnureksturs kvenna”.
Lesa meira
Aflamark Byggðastofnunar - umsýsla stofnunarinnar góð að mati Ríkisendurskoðunar

Aflamark Byggðastofnunar - umsýsla stofnunarinnar góð að mati Ríkisendurskoðunar

Í stjórnsýsluúttekt Ríkisendurskoðunar á ráðstöfun byggðakvóta kemur fram að Aflamark Byggðastofnunar sé minna umdeilt en almenni byggðakvótinn og úthlutun þess feli í sér meiri fyrirsjáanleika hvað varðar úthlutun til byggðarlaga.
Lesa meira
Aukinn áhugi á lánveitingum frá Byggðastofnun

Aukinn áhugi á lánveitingum frá Byggðastofnun

Merkja má vaxandi áhuga á lánum frá Byggðastofnun eftir undirritun samkomulags stofnunarinnar við Fjárfestingabanka Evrópusambandsins í síðustu viku.
Lesa meira
Opið fyrir fimmta kall Norðurslóðaáætlunarinnar

Opið fyrir fimmta kall Norðurslóðaáætlunarinnar

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í fimmta kalli Norðurslóðaáætlunarinnar og er umsóknarfrestur til 30. september n.k. Í ljósi þess að nokkuð er gengið á fjármuni áætlunarinnar er gert ráð fyrir að þetta verði síðasta kallið að sinni þar sem opið er fyrir umsóknir á öllum áherslusviðum áætlunarinnar. Það er því um að gera að nýta tækifærið nú áður en þrengt verður að því á hvaða sviðum umsóknir þurfa að vera.
Lesa meira
Frá undirrituninni

Lítil og meðalstór fyrirtæki á Íslandi fá aukið aðgengi að 3,2 ma.kr. lánsfé með bakábyrgð á lánum í gegnum InvestEU áætlun Evrópusambandsins.

Evrópski fjárfestingarsjóðurinn (EIF) hefur undirritað samning við Byggðastofnun um bakábyrgðir að upphæð allt að 3,2 milljörðum króna vegna lána til lítilla og meðalstórra fyrirtækja. Ábyrgðin er studd af InvestEU áætlun Evrópusambandsins.
Lesa meira
« 1 2

Fréttasafn

2024
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2023
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2022
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2021
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggðastofnun  |  Sauðármýri 2  |  550 Sauðárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opið frá kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00  | kt. 450679-0389