Fara í efni  

Fréttir

Frá íbúafundinum á Bíldudal

Tímamót í verkefninu „Bíldudalur – samtal um framtíđina“

Ţegar verkefniđ „Bíldudalur – samtal um framtíđina“, hófst haustiđ 2013, ríkti óvissa um stöđu byggđar á Bíldudal en vonir stóđu til uppbyggingar í fiskeldi. Sú hefur nú orđiđ raunin og íbúum fjölgar jafnt og ţétt. Ţví líđur nú ađ lokum verkefnisins, sem er eitt af sjö verkefnum á vegum Byggđastofnunar undir heitinu „Brothćttar byggđir“. Miđvikudaginn 18. maí, var haldinn íbúafundur á Bíldudal ţar sem stađa verkefnisins var metin og rćtt um styrkveitingar og hvernig hćgt sé ađ tryggja ađ verkefniđ skili árangri til lengri tíma.
Lesa meira
Lán í erlendri mynt

Lán í erlendri mynt

Byggđastofnun veitir lán í erlendri mynt, í bandaríkjadal (USD), evrum (EUR) og japönskum jenum (JPY). Lán í erlendri mynt eru ađ jafnađi veitt til 10-12 ára ,hámarks lánstími er 15 ár. Vextir á erlendum lánum eru breytilegir og miđast viđ millibankavexti ađ viđbćttu álagi. Ávallt er krafist veđtrygginga fyrir lánunum, veđ geta veriđ fasteignir, skip eđa lausafé. Hámarks veđsetningarhlutfall er 70% af verđmćti fasteigna og 50% af verđmćti skipa og/eđa annars lausafjár. Byggđastofnun veitir einungis lán í erlendri mynt til fyrirtćkja sem hafa tekjur í erlendri mynt.
Lesa meira
Rćtt um framtíđina í Grímsey

Lífróđur Grímseyinga – framtíđ byggđar rćdd á íbúaţingi

Íbúar Grímseyjar eiga sér ţá framtíđarsýn ađ byggđ í eynni blómstri, međ útgerđ og ferđaţjónustu og vel hirtu umhverfi. Börnin í grunnskólanum telja einstakt ađ alast upp í Grímsey og eru ánćgđ međ nálćgđ viđ náttúruna og samfélag sem er eins og ein fjölskylda.
Lesa meira
Byggđaráđstefnan 2016

Byggđaráđstefnan 2016

Kallađ er eftir erindum frá frćđa- og háskólasamfélaginu, stefnumótendum og ţeim sem vinna á vettvangi um stöđu og ţróun byggđar. Byggđaráđstefnan 2016 verđur haldin á Breiđdalsvík 14.-15. september 2016.
Lesa meira

Fréttasafn

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389