Fara í efni  

Fréttir

Byggđaráđstefnan 2016

Sókn landsbyggđa

Kemur unga fólkiđ? Hvar liggja tćkifćrin?

14.-15. september 2016, Breiđdalsvík

Byggđaráđstefnan 2016

Tilgangur ráđstefnunnar er ađ tengja saman frćđilega og hagnýta ţekkingu á stöđu og ţróun međ ţađ ađ markmiđi ađ efla samfélög í landsbyggđum.  Ráđstefnan er umrćđuvettvangur fólks úr háskólunum, stjórnsýslunni, sveitarstjórnun og annarra sem áhuga hafa á ţróun byggđanna.  Leitast verđur viđ ađ ná fram ólíkum sjónarmiđum ţeirra sem vinna ađ rannsóknum, stefnumótun og starfa á vettvangi byggđamála.  Á Byggđaráđstefnunni verđur sérstaklega horft til sóknafćra landsbyggđa og ungs fólks, samanber yfirskrift ráđstefnunnar.

Kallađ er eftir erindum frá frćđa- og háskólasamfélaginu, stefnumótendum og ţeim sem vinna á vettvangi um stöđu og ţróun byggđar.  Erindin geta m.a. fjallađ um mismunandi ţćtti í sókn landsbyggđa eins og ađ efla ţjónustu í litlum samfélögum, virkja og efla félagsauđinn og auka íbúalýđrćđi.  Einnig um nýtingu á rafrćnni ţjónustu, hlut skóla- og heilbrigđisţjónustu í litlum samfélögum auk annars sem frćđa-, rannsókna- og stjórnsýslusamfélagiđ telur mikilvćgt ađ rćđa á ráđstefnu sem helguđ er sókn landsbyggđa. Lögđ er áhersla á ađ fyrirlesarar hafa rúman efnisramma og geta fjallađ hvort sem er um einn einstakan ţátt eđa fleiri eftir eđli máls. Ćtlast er ţó til ađ efniđ tengist á einhvern hátt meginţrćđinum ţ.e. sókn landsbyggđa og unga fólkinu.

Tillaga ađ fyrirlestri međ stuttri innihaldslýsingu, 200-300 orđa útdrátt, sendist til Byggđastofnunar á netfangiđ sigridur@byggdastofnun.is  fyrir 20. júní 2016.

Á Byggđaráđstefnunni á Patreksfirđi 2014 var ákveđiđ ađ halda nćstu ráđstefnu á Breiđdalsvík.  Ađ Byggđaráđstefnunni 2016 standa Byggđastofnun, Samband íslenskra sveitarfélaga, Austurbrú og Breiđdalshreppur. 

Kynningarbréf.


Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389