Fara í efni  

Fréttir

Fyrirlesarar og ráđstefnustjóri

Upphafsfundur nýrrar byggđaáćtlunar

Atvinnuvega- og nýsköpunarráđuneyti hefur faliđ Byggđastofnun ađ hefja vinnu viđ gerđ stefnumótandi byggđaáćtlunar fyrir tímabiliđ 2014-2017. Formlegt upphaf ţeirrar vinnu var fundur á Hótel Natura í Reykjavík ţ. 9. apríl síđastliđinn. Ţar gerđu fulltrúar ráđuneyta, sambands sveitarfélaga og vinnumarkađarins grein fyrir stefnumiđum og áćtlunum sem tengjast Byggđaáćtlun og lýstu viđhorfum til áćtlunarinnar.
Lesa meira
Frá ársfundi Byggđastofnunar

Ársfundur Byggđastofnunar

Ársfundur Byggđastofnunar var haldinn föstudaginn 5. apríl 2013 í Miđgarđi, Skagafirđi. Á fundinum hélt Steingrímur J. Sigfússon, atvinnuvega- og nýsköpunarráđherra ávarp, auk Ţórodds Bjarnasonar, stjórnarformanns og Ađalsteins Ţorsteinssonar, forstjóra.
Lesa meira
Frá undirrituninni

Nýir samningar um atvinnu- og byggđaţróun

Á ársfundi Byggđastofnunar sem haldinn var síđastliđinn föstudag, skrifuđu Ađalsteinn Ţorsteinsson f.h. Byggđastofnunar, og framkvćmdastjórar 8 atvinnuţróunarfélaga og landshlutasamtaka sveitarfélaga, undir nýja samninga um atvinnu- og byggđaţróun viđ atvinnuţróunarfélög og landshlutasamtök.
Lesa meira
Ţórđur Tómasson tekur viđ Landstólpanum

Ţórđur Tómasson á Skógum er handhafi Landstólpans

Ţórđur Tómasson safnvörđur og menningarfrömuđur ađ Skógum undir Eyjafjöllum hlaut í dag, föstudaginn 5. apríl, Landstólpann, samfélagsviđurkenningu Byggđastofnunar. Viđurkenningin var afhent á ársfundi Byggđastofnunar sem haldinn var í Miđgarđi í Skagafirđi.
Lesa meira

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389