Fara efni  

Frttir

rur Tmasson Skgum er handhafi Landstlpans

rur Tmasson  Skgum er handhafi Landstlpans
rur Tmasson tekur vi Landstlpanum

rur Tmasson safnvrur og menningarfrmuur a Skgum undir Eyjafjllum hlaut dag, fstudaginn 5. aprl, Landstlpann, samflagsviurkenningu Byggastofnunar. Viurkenningin var afhent rsfundi Byggastofnunar sem haldinn var Migari Skagafiri.

rur Tmasson er flestum kunnur. Hann hefur byggt upp strsta byggasafn slandi sem dregur a sr fjlda feramanna rlega og meiri fjlda en nokkurt anna byggasafn. rur hefur veri reytandi vi bjrgun slensks menningararfs starfstma snum. Hann tekur mti feramnnum persnulegan htt, spilar orgel og hrfur flk me frsgnum snum. Hann hefur veri tull tgfumlum, skrifa um jhtti og um minja- og safnaml. Hann var hvatamaur a fornleifarannsknum, t.d. Stru-Borg svo ftt eitt s tali. Safni Skgum er einstakt landsvsu, ar er byggasafn, samgnguminjasafn og kirkja sem rur lt reisa stanum. rur er enn starfandi 92ja ra gamall, fddur 1921.

Landstlpinn er veittur einstaklingum, fyrirtkjum, stofnunum ea sveitarflgum sem vaki hafa jkva athygli landsbygginni, t.d. me tilteknu verkefni ea starfsemi, umfjllun ea ru. Jafnt er horft til vinnu sem vaki hafa athygli byggamlum, landsbygginni heild, ea einhverju tilteknu byggarlagi og annig auki veg vikomandi samflags. Viurkenningin er hvatning og hugmyndin a baki henni er a efla skapandi hugsun og bjartsni.

etta var rija skipti sem Byggastofnun afhendir Landstlpann. Jn Jnsson, jfringur og menningarfrmuur Strndum hlaut hann ri 2011. Sasta r var viurkenningin veitt rlygi Kristfinnssyni frumkvli menningarferajnustu og safnastarfi Siglufiri.

Byggastofnun skai eftir bendingum um verugan handhafa Landsstlpans og r brust 27 tilnefningar vsvegar a af landinu.

Grta Jsefsdttir Litla-si Hnaingi vestra hannai viurkenninguna r en leita er til lista- ea handverksflks v landssvi sem Byggastofnun heldur rsfund sinn. Grta hefur reki Leirhs Grtu, galler og vinnustofu tp 12 r. Hn hefur stt nmskei innanlands og utan en segist sjlf hafa lrt mest af reynslunni.

Heiti viurkenningunni, Landstlpinn, er fengi r kvi Jnasar Hallgrmssonar, Aling hi nja (1840). Jnas segir bndann stlpa bsins og bi stlpa landsins, a sem landi treystir . N er merking bsins bndasamflagi 19. aldar yfirfr ntmasamflagi sem byggir mrgum stoum og stlpum.


Til baka

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00 | kt. 450679-0389