Fréttir
Aflamark Byggðastofnunar - mat á framkvæmd
16 apríl, 2015
Aflamark Byggðastofnunar er eitt af þeim úrræðum sem stjórnvöld hafa gripið til í því augnamiði að styðja byggðir sem eiga í alvarlegum og bráðum vanda vegna samdráttar í sjávarútvegi. Vifill Karlsson hefur tekið saman skýrslu um árangur af verkefninu það sem af er og eru niðurstöður almennt jákvæðar.
Lesa meira
Herdís Sæmundardóttir er nýr stjórnarformaður Byggðastofnunar
15 apríl, 2015
Tilkynnt var um nýja stjórn Byggðastofnunar á ársfundi Byggðastofnunar sem haldinn var Vestmannaeyjum föstudaginn 10. apríl sl.. Í ræðu ráðherra þakkaði hann Þóroddi Bjarnasyni fráfarandi formanni stjórnar fyrir störf hans og bauð um leið Herdísi Sæmundardóttur velkomna til starfa.
Lesa meira
Staðsetning ríkisstarfa um áramót 2013/2014
14 apríl, 2015
Á ársfundi Byggðastofnunar í Vestmannaeyjum voru birtar niðurstöður könnunar sem Byggðastofnun hefur gert á staðsetningu ríkisstarfa miðað við áramót 2013/2014. Þau stöðugildi sem greidd voru í gegnum Fjársýsluna og stöðugildi á vegum opinberra hlutafélaga voru samtals 18.718. Ef horft er á fjölda stöðugilda á vegum stofnana og aðila sem njóta framlaga frá ríkinu til starfsemi sinnar þá bætast við 3.865 stöðugildi og þar með eru stöðugildin alls 22.584 um áramótin 2013/2014. Þarna er verið að „víkka út“ skilgreininguna á hvað er talið með sem ríkisstörf.
Lesa meira
Vilborg Arnarsdóttir frá Súðavík hlaut Landstólpann 2015
13 apríl, 2015
Vilborg Arnarsdóttir frá Súðavík hlaut Landstólpann, samfélagsviðurkenningu Byggðastofnunar, á ársfundi stofnunarinnar sem haldinn var í Vestmannaeyjum síðastliðinn föstudag. Viðurkenningin var veitt Vilborgu vegna þess mikla starfs sem hún hefur lagt í gerð Raggagarðs, fjölskyldugarðs í Súðavík.
Lesa meira
Úthlutun úr Byggðarannsóknasjóði
13 apríl, 2015
Úthlutun úr Byggðarannsóknasjóði var kynnt á ársfundi Byggðastofnunar sl. föstudag í Vestmannaeyjum. Breytingar á atvinnuháttum, valdefling ungmenna, velferð innflytjenda og samstarf sveitarfélaga eru þau verkefni sem stjórn Byggðarannsóknasjóðs ákvað að styrkja árið 2015.
Lesa meira
Frystiklefinn á Rifi hlaut Eyrarrósina 2015
7 apríl, 2015
Eyrarrósin 2015 var afhent við hátíðlega athöfn um borð í Húna við Ísafjarðarhöfn síðastliðinn laugardag. Í ár var það Frystiklefinn á Rifi sem hlaut Eyrarrósina en Frystiklefinn á Rifi er menningarmiðstöð, listamannaaðsetur og farfuglaheimili þar sem haldnir eru menningar- og sögutengdir viðburðir allt árið. Markmið Frystiklefans er að stuðla að auknu framboði og fjölbreytni í menningarlífi á Vesturlandi, auka þátttöku bæjarbúa og gesta í menningar- og listviðburðum og að varðveita, nýta og miðla sagnaarfi Snæfellinga.
Lesa meira
Ársfundur Byggðastofnunar
7 apríl, 2015
Ársfundur Byggðastofnunar verður haldinn föstudaginn 10. apríl nk. í Höllinni, Vestmannaeyjum og byrjar kl. 13:00.
Lesa meira
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember