Fara í efni  

Fréttir

Aflamark Byggđastofnunar - mat á framkvćmd

Aflamark Byggđastofnunar - mat á framkvćmd

Aflamark Byggđastofnunar er eitt af ţeim úrrćđum sem stjórnvöld hafa gripiđ til í ţví augnamiđi ađ styđja byggđir sem eiga í alvarlegum og bráđum vanda vegna samdráttar í sjávarútvegi. Vifill Karlsson hefur tekiđ saman skýrslu um árangur af verkefninu ţađ sem af er og eru niđurstöđur almennt jákvćđar.
Lesa meira
Herdís Sćmundardóttir

Herdís Sćmundardóttir er nýr stjórnarformađur Byggđastofnunar

Tilkynnt var um nýja stjórn Byggđastofnunar á ársfundi Byggđastofnunar sem haldinn var Vestmannaeyjum föstudaginn 10. apríl sl.. Í rćđu ráđherra ţakkađi hann Ţóroddi Bjarnasyni fráfarandi formanni stjórnar fyrir störf hans og bauđ um leiđ Herdísi Sćmundardóttur velkomna til starfa.
Lesa meira
Landshlutaskipting ríkisstarfa 2014

Stađsetning ríkisstarfa um áramót 2013/2014

Á ársfundi Byggđastofnunar í Vestmannaeyjum voru birtar niđurstöđur könnunar sem Byggđastofnun hefur gert á stađsetningu ríkisstarfa miđađ viđ áramót 2013/2014. Ţau stöđugildi sem greidd voru í gegnum Fjársýsluna og stöđugildi á vegum opinberra hlutafélaga voru samtals 18.718. Ef horft er á fjölda stöđugilda á vegum stofnana og ađila sem njóta framlaga frá ríkinu til starfsemi sinnar ţá bćtast viđ 3.865 stöđugildi og ţar međ eru stöđugildin alls 22.584 um áramótin 2013/2014. Ţarna er veriđ ađ „víkka út“ skilgreininguna á hvađ er taliđ međ sem ríkisstörf.
Lesa meira
Vilborg Arnarsdóttir hlaut Landstólpann 2015

Vilborg Arnarsdóttir frá Súđavík hlaut Landstólpann 2015

Vilborg Arnarsdóttir frá Súđavík hlaut Landstólpann, samfélagsviđurkenningu Byggđastofnunar, á ársfundi stofnunarinnar sem haldinn var í Vestmannaeyjum síđastliđinn föstudag. Viđurkenningin var veitt Vilborgu vegna ţess mikla starfs sem hún hefur lagt í gerđ Raggagarđs, fjölskyldugarđs í Súđavík.
Lesa meira
Ţóroddur Bjarnason tilkynnir um Byggđarannsóknasty

Úthlutun úr Byggđarannsóknasjóđi

Úthlutun úr Byggđarannsóknasjóđi var kynnt á ársfundi Byggđastofnunar sl. föstudag í Vestmannaeyjum. Breytingar á atvinnuháttum, valdefling ungmenna, velferđ innflytjenda og samstarf sveitarfélaga eru ţau verkefni sem stjórn Byggđarannsóknasjóđs ákvađ ađ styrkja áriđ 2015.
Lesa meira
Frá afhendingu Eyrarrósarinnar 2015

Frystiklefinn á Rifi hlaut Eyrarrósina 2015

Eyrarrósin 2015 var afhent viđ hátíđlega athöfn um borđ í Húna viđ Ísafjarđarhöfn síđastliđinn laugardag. Í ár var ţađ Frystiklefinn á Rifi sem hlaut Eyrarrósina en Frystiklefinn á Rifi er menningarmiđstöđ, listamannaađsetur og farfuglaheimili ţar sem haldnir eru menningar- og sögutengdir viđburđir allt áriđ. Markmiđ Frystiklefans er ađ stuđla ađ auknu frambođi og fjölbreytni í menningarlífi á Vesturlandi, auka ţátttöku bćjarbúa og gesta í menningar- og listviđburđum og ađ varđveita, nýta og miđla sagnaarfi Snćfellinga.
Lesa meira
Vestmannaeyjar

Ársfundur Byggđastofnunar

Ársfundur Byggđastofnunar verđur haldinn föstudaginn 10. apríl nk. í Höllinni, Vestmannaeyjum og byrjar kl. 13:00.
Lesa meira

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389