Fara í efni  

Fréttir

Úthlutun úr Byggđarannsóknasjóđi

Úthlutun úr Byggđarannsóknasjóđi
Ţóroddur Bjarnason tilkynnir um Byggđarannsóknasty

Úthlutun úr Byggđarannsóknasjóđi var kynnt á ársfundi Byggđastofnunar sl. föstudag í Vestmannaeyjum. Breytingar á atvinnuháttum, valdefling ungmenna, velferđ innflytjenda og samstarf sveitarfélaga eru ţau verkefni sem stjórn Byggđarannsóknasjóđs ákvađ ađ styrkja áriđ 2015.

Byggđarannsóknasjóđur var stofnađur haustiđ 2014 og er fjármagnađur af fjárlagaliđ byggđaáćtlunar og međ framlagi frá Byggđastofnun. Til úthlutunar áriđ 2015 voru 10 m.kr. Stjórn sjóđsins er skipuđ af sjávarútvegs- og landbúnađarráđherra, sem jafnframt fer međ byggđamál, og tók hún til starfa í janúar 2015. Auglýst var eftir umsóknum í sjóđinn í byrjun febrúar og alls bárust 26 umsóknir áđur en umsóknafrestur rann út ţann 8. mars. Umsóknirnar voru afar fjölbreyttar og flestar uppfylltu ţćr skilyrđi sjóđsins.

Stjórn Byggđarannsóknasjóđs ákvađ ađ styrkja fjögur verkefni. Verkefnin eru:

  • Byggđir og breytingar – atvinnuhćttir íslenskra ţéttbýlisstađa í fortíđ, nútíđ og framtíđ. Styrkupphćđ 2 m.kr. Umsćkjandi er Ţekkingarnet Ţingeyinga.
  • Lýđrćđisvitund og valdefling ungmenna á landsbyggđinni. Styrkupphćđ 3 m.kr. Umsćkjandi er Ţekkingarsetriđ Nýheimar.       
  • Nýir íbúar í norđri: Hamingja og velferđ innflytjenda á Norđurlandi. Styrkupphćđ 3 m.kr. Umsćkjandi er Markus Hermann Meckl (Háskólinn á Akureyri).
  • Samstarfsverkefni sveitarfélaga. Styrkupphćđ 2 m.kr. Umsćkjandi er Rannsóknamiđstöđ Háskólans á Akureyri.

Stutt lýsing á hverju verkefni:

Byggđir og breytingar – atvinnuhćttir íslenskra ţéttbýlisstađa í fortíđ, nútíđ og framtíđ

Sjávarţorp og -bćir um landiđ eiga ţađ sameiginlegt ađ hafa myndast vegna breytinga á atvinnu- og búsetuháttum landsins. Atvinna og búseta fćrđist frá mörgum og smáum einingum í sveitum landsins (sveitarbćjum/-býlum) yfir í ţéttbýliskjarna sem skópu betri búsetu- og atvinnuskilyrđi og uppfylltu frekar ţarfir íbúa á hverjum stađ og tíma. Sú spurning er óumflýjanleg í ljósi byggđaţróunar síđustu ára hvort breytingar á atvinnu- og búsetuháttum nútímans valdi hnignun sömu sjávarţorpa og -bćja međ áţekkum hćtti og breytingarnar sem skópu ţessar byggđir. Ţessi rannsókn fćst viđ ţessa stóru spurningu um áherslur í búsetu og atvinnuháttum ţorpa/bćja á Íslandi í framtíđinni.

Lýđrćđisvitund og valdefling ungmenna á landsbyggđinni

Atgervisflótti ungmenna er víđa vandamál á landsbyggđinni ţar sem ungt fólk í leit ađ tćkifćrum ţarf ađ velja á milli ţess ađ dvelja í heimabyggđ eđa flytjast búferlum. Menntunarkostir og atvinnutćkifćri ráđa miklu um ákvörđunina en ekki síđur samfélagsgerđ í heimabyggđ og virkni ungmenna. Rannsóknir sýna ađ samfélagsţátttaka ungmenna og tengsl ţeirra viđ samfélagiđ er víđa takmörkuđ og ţađ virđist hvort heldur eigi viđ um félagslíf eđa málefni sveitarfélagsins. Markmiđ rannsóknarinnar er ađ kanna hugmyndir ungmenna til lýđrćđis og valdeflingar og standa ađ valdeflingu sem er mótuđ ađ ţeirra hugmyndum. Ađ lokum ađ vinna handbók ađgengilega öllum ţeim sem takast á viđ atgervisflótta. 

Nýir íbúar í norđri: Hamingja og velferđ innflytjenda á Norđurlandi

Markmiđ verkefnisins er ađ varpa ljósi á ţá ţćtti sem geta stuđlađ ađ ţví ađ útlendingar sem valiđ hafa ađ búa í dreifđum byggđum á Íslandi séu virkir og ánćgđir ţátttakendur í samfélaginu.  Í ţví augnamiđi verđa gerđar tilviksathuganir í ţremur sjávarbyggđum á Norđurlandi ţar sem leitast verđur viđ ađ meta hamingju og velferđ innflytjenda á ţessum stöđum og hvernig ţeir ţćttir tengjast viđhorfum annarra íbúa og ţeim stuđningi sem samfélagiđ veitir innflytjendum.

Samstarfsverkefni sveitarfélaga

Samstarf sveitarfélaga hefur ţróast međ mismunandi hćtti eftir landshlutum, bćđi hvađ varđar umfang og form. Kortlögđ verđa samstarfsverkefni á starfssvćđum landshlutasamtaka sveitarfélaga og kannađ viđhorf sveitarstjórnarmanna til reynslu af samstarfinu. Helsta markmiđ verk­efnisins er ađ greina hvort tiltekin form samstarfs hafi reynst betur en önnur og hver vilji sveitar­stjórnarmanna er hvađ varđar framtíđ samstarfs. Netkönnun verđur gerđ međal sveitarstjórnar­manna og framkvćmdastjóra sveitarfélaga og tekin viđtöl. Niđurstöđur verk­efnisins eru hagnýtar fyrir framtíđar­stefnumótun um skipulag samstarfs og ţjónustu sveitarfélaga og stofnana ţeirra.


Til baka

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389