Fara í efni  

Fréttir

Stjórn Byggđastofnunar 2012-2013.

Stjórn Byggđastofnunar 2012-2013.

Á ársfundi sem haldinn var á Sauđárkróki ţann 1. júní 2012 var skipuđ stjórn Byggđastofnunar fyrir starfsáriđ 2012-2013, en hana skipa:
Lesa meira
Frá undirritun samnings

Sala rćkjuverksmiđju Bakkavíkur

Samningar hafa tekist milli Byggđastofnunar, ţrotabús Bakkavíkur hf., og Kampa hf., um kaup Kampa á rćkjuverksmiđju Bakkavíkur í Bolungarvík.
Lesa meira
Samfélag, atvinnulíf og íbúaţróun í byggđarlögum međ langvarandi fólksfćkkun

Samfélag, atvinnulíf og íbúaţróun í byggđarlögum međ langvarandi fólksfćkkun

Út er komin skýrsla Byggđastofnunar, Samfélag, atvinnulíf og íbúaţróun í byggđarlögum međ langvarandi fólksfćkkun . Til skođunar eru svćđi ţar sem íbúum fćkkađi um 15% eđa meira á 15 ára tímabili, árin 1994-2009, alls 30 sveitarfélög. Meginsvćđin eru norđvestur-, norđaustur- og suđausturhorn landsins, auk Dalabyggđar og Vestmannaeyjabćjar.
Lesa meira
Örlygur Kristfinnsson hlýtur Landstólpann áriđ 2012

Örlygur Kristfinnsson hlýtur Landstólpann áriđ 2012

Á ársfundi Byggđastofnunar sem haldinn var í Menningarhúsinu Miđgarđi í Skagafirđi í dag var Örlygi Kristfinnssyni forstöđumanni Síldarminjasafnsins á Siglufirđi afhentur Landstólpinn áriđ 2012.
Lesa meira

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389