Fara efni  

Frttir

rlygur Kristfinnsson hltur Landstlpann ri 2012

rsfundi Byggastofnunar sem haldinn var Menningarhsinu Migari Skagafiri dag var rlygi Kristfinnssyni forstumanni Sldarminjasafnsins Siglufiri afhentur Landstlpinn ri 2012.

Auglst var eftir tilnefningum bi blum og heimasunni. Dmnefnd valdi san r, v hr var ekki um kosningu a ra, eins og teki var fram auglsingunni. Hins vegar voru tekin fram nokkur atrii sem vert vri a hafa huga vi val viurkenningarhafa, en au voru:

Hefur verkefni/starfsemin/umfjllunin:

  • Dregi fram jkva mynd af landsbygginni ea vikomandi svi?
  • Auki virkni ba ea fengi til beinnar tttku verkefninu?
  • Ori til ess a fleiri verkefni/n starfsemi veri til?
  • Dregi a gesti?

kvei var a viurkenningin yri listmunur sem listaflk ea handverksflk v svi ar sem fundurinn er haldinn hverju sinni hannar. ar sem fundurinn er a essu sinni haldinn Saurkrki var kvei a finna skagfirskan listamann til a hanna grip. S heitir Gubrandur gir sbjrnsson og er myndlistamaur, myndlistakennari og sjlfsttt starfandi ljsa- og svishnnuur, bsettur Saurkrki.Hann er menntaur myndhggvari fr Myndlista- og handaskla slands 1994 og er einnig menntaur rafvirki fr Fjlbrautaskla Norurlands vestra og kennari fr Hsklanum Akureyri.

bendingar brust vsvegar a af landinu og alls voru 13 ailar tilnefndir og sumir fengu fleiri en eina tilnefningu. Niurstaa dmnefndar var s a veita rlygi Kristfinnssyni forstumanni Sldarminjasafnsins Siglufiri Landstlpann ri 2012.

Dmnefnd telur a rlygur hafi me strfum snum undanfarin r vaki athygli Siglufiri jkvan htt. Segja m a rangurinn sem nst hefur Siglufiri byggi a miklu leyti v frumkvlastarfi sem rlygur hefur unni gegnum tina. Hann er einn af frumkvlunum a Sldarminjasafni slands, sem hefur hloti viurkenningar bi innanlands og erlendis. rlygur hefur einnig stai a uppbyggingu Herhssins og eirri starfssemi sem ar fer fram. rlygur hefur veri tull a gera upp gmul hs Siglufiri sem hafa breytt snd bjarins verulega. au verkefni sem rlygur hefur komi a Siglufiri hafa breytt snd og mynd staarins. Hann hefur virkja heimaflk til tttku verkefnunum hugi hans gmlum hsum hefur smita t fr sr og m sj a fjlda gamalla uppgerra hsa Siglufiri. rlygur er frumkvull menningarferajnustu Siglufiri. Fleiri hafa komi kjlfari, s.s. jlagasetri, Herhsi, Rauka, jlagaht, Sldardagar og fl. Fr v a uppbyggingin Sldarminjasafnsins hfst hefur fjldi gesta komi Siglufjr. Eftir a Hinsfjaragngin voru opnu fjlgai gestum Sldarminjasafnsins verulega, fr tplega 12 s. gestum ri 2010 20 sund ri 2011. v er ljst a safni hefur veruleg hrif samflagi. nrri rannskn um hrif atvinnuuppbyggingar svii menningar og lista kemur fram a uppbyggingin Siglufiri hefur haft hrif samflagi. Jkv mynd, sterkari sjlfsmynd ba, meiri jkvni samflaginu eru atrii sem nefnd eru. etta hefur san hrif adrttarafl samflagsins, bi til bsetu og heimsknar. Efnahagsleg hrif eru af uppbyggingunni.


Til baka

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00 | kt. 450679-0389