Fara í efni  

Fréttir

Styrkir til atvinnureksturs kvenna afhentir

Styrkir til atvinnureksturs kvenna til markaðssetningar erlendis á handverki og hönnun voru afhentir við formlega athöfn í Mýrinni í Kringlunni fimmtudaginn 18. mars sl. kl 14:00. Jafnframt var opnuð sýning í Mýrinni á þeim verkefnum sem hlutu styrk. Sýningin er liður í HönnunarMars sem stendur til sunnudagsins 21. mars.
Lesa meira

Styrkir til atvinnureksturs kvenna til markađssetningar erlendis á handverki og hönnun

Styrkir til atvinnureksturs kvenna til markaðssetningar erlendis á handverki og hönnun verða afhentir við formlega athöfn í Mýrinni í Kringlunni fimmtudaginn 18. mars nk. kl 14:00.
Lesa meira

Samanburđur fasteignamats á nokkrum ţéttbýlisstöđum

Byggðastofnun hefur fengið Fasteignaskrá Íslands til að reikna út fasteignamat á sömu fasteigninni  í 25 þéttbýlisstöðum vítt um landið. Jafnframt var reiknað út fasteignamat viðkomandi húss og lóðar miðað við meðaltals fasteignamat á höfuðborgarsvæðinu.
Lesa meira

Gagnagrunnur um íbúaţróun uppfćrđur

Gagnagrunnur Byggðastofnunar um íbúaþróun hefur verið uppfærður með tölum frá 1. desember 2009. Hægt er að skoða á myndrænan hátt íbúaþróun áranna 1997-2009 eftir kyni og aldri í skráðum sveitarfélögum 1. desember 2009, einnig er hægt að skoða ákveðin landsvæði.
Lesa meira

Fréttasafn

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389