Fara í efni  

Fréttir

Northern Periphery Programme 2007-2013

Laust starf forstöđumanns NPP í Kaupmannahöfn

Norđurslóđaáćtlun (NPP) Evrópusambandsins óskar eftir ađ ráđa til starfa forstöđumann á ađalskrifstofu áćtlunarinnar í Kaupmannahöfn. Nánari upplýsingar um starfsviđ, menntunar- og hćfniskröfur er ađ finna
Lesa meira
Menntun 2011-2012 eftir svćđum sóknaráćtlana

Menntun fólks eftir landshlutum

Landshlutasamtök sveitarfélaga undirbúa nú gerđ sóknaráćtlana fyrir landshlutana. Á Byggđastofnun er m.a. unniđ ađ greiningu á upphafsstöđu í landshlutunum í nokkrum mikilvćgum samfélagsţáttum. Einn ţessara ţátta er menntun íbúa sem ţykir gefa vísbendingu um forsendu fyrir nýsköpun og samkeppnishćfni svćđis.
Lesa meira
Samanburđur á fasteignagjöldum, hús og lóđarmat

Samanburđur fasteignagjalda á nokkrum ţéttbýlisstöđum

Byggđastofnun hefur fengiđ Ţjóđskrá Íslands til ađ reikna út fasteignamat og fasteignagjöld á sömu fasteigninni á nokkrum ţéttbýlisstöđum á landinu. Viđmiđunareignin er einbýlishús sem er 161,1 m2 ađ grunnfleti og 351m3. Stćrđ lóđar er 808m2. Gjöldin eru reiknuđ út samkvćmt núgildandi fasteignamati sem gildir frá 31. desember 2011 og samkvćmt álagningarreglum ársins 2012 eins og ţćr eru í hverju sveitarfélagi.
Lesa meira
IPA - námskeiđ (seinni hluti)

IPA - námskeiđ (seinni hluti)

Auglýst hefur veriđ eftir umsóknum um IPA-verkefnisstyrki og rennur umsóknarfrestur út ţann 30. nóvember nk. Til ađ undirbúa vćntanlega umsćkjendur hafa veriđ haldnir kynningarfundir og námskeiđ sem hafa veriđ vel sótt. Seinni hluti námskeiđa fyrir vćntanlega umsćkjendur vegna IPA-verkefna verđa haldin dagana 23.-30. október.
Lesa meira
Frá fundinum á Raufarhöfn

Fundur um stöđu Raufarhafnar

Íbúaţróun á Raufarhöfn hefur um langt árabil veriđ mjög neikvćđ, og hafa ýmsar ađgerđir opinberra ađila og heimamanna ekki megnađ ađ snúa ţeirri ţróun viđ. Byggđastofnun hefur fylgst grannt međ ţessari ţróun, og telur áhugavert ađ skođa hvort hćgt sé ađ nálgast umrćđu um málefni Raufarhafnar á annan hátt en gert hefur veriđ hingađ til, og ekki síst ađ leita leiđa til ađ fá fram skođanir og vilja íbúanna sjálfra hvađ varđar áframhaldandi ţróun byggđar á Raufarhöfn.
Lesa meira
Elín Gróa Karlsdóttir

Nýr forstöđumađur fyrirtćkjasviđs Byggđastofnunar

Starf forstöđumanns fyrirtćkjasviđs Byggđastofnunar var auglýst til umsóknar í Morgunblađinu og á starfatorg.is ţann 8. september s.l. Umsóknarfrestur rann út 24. september og bárust 12 umsóknir.
Lesa meira
Ţóroddur Bjarnason

Endalok höfuđborgarstefnunnar?

Erindi dr. Ţórodds Bjarnasonar stjórnarformanns Byggđastofnunar, flutt á fjármálaráđstefnu sveitarfélaga, sem haldin var í Hörpu dagana 27. og 28. september 2012.
Lesa meira
Vinnuhópur ađ störfum

Góđ ţátttaka í IPA-námskeiđum

Fyrri hluti námskeiđa vegna IPA-verkefnisstyrkja stendur nú yfir og er áćtlađ ađ hátt í tvöhundruđ manns muni sćkja námskeiđin. Fyrsta námskeiđiđ var haldiđ á Grand hotel í Reykjavík á ţriđjudag og miđvikudag og á Egilsstöđum í dag og í gćr. Í nćstu viku verđa síđan námskeiđ á Akureyri á mánudag og ţriđjudag og á Ísafirđi miđvikudag og fimmtudag.
Lesa meira
Retail in Rural Regions

Verslun í dreifbýli

Út er komin lokaskýrsla verkefnisins Verslun í dreifbýli sem var ţriggja ára samstarfsverkefni um málefni dreifbýlisverslana sjö ţjóđa á norđurslóđum, Íslands, Finnlands, Noregs, Fćreyja, Norđur – Írlands, Írlands og Skotlands.
Lesa meira
Merki Byggđastofnunar

Umsćkendur um starf forstöđumanns fyrirtćkjasviđs

Alls bárust 12 umsóknir um starf forstöđumanns fyrirtćkjasviđs, en umsóknarfrestur rann út ţann 24. september sl. Veriđ er ađ vinna úr umsóknunum og er stefnt ađ ţví ađ ráđa í starfiđ sem fyrst. Eftirfarandi sóttu um starfiđ:
Lesa meira

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389